Er þessi dempari einhvers virði?

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Er þessi dempari einhvers virði?

Postfrá hobo » 03.aug 2014, 16:08

Hér er Koni dempari sem var byrjaður að leka, er hann einhvers virði?
Var ekki hægt að gera við þessa tegund?
Ef þetta er rusl, má hann fara í járnakarið?

Hann virkar samt eðlilega sundur og saman.
Image



User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Er þessi dempari einhvers virði?

Postfrá Freyr » 03.aug 2014, 16:12

Efri hluti úr plasti bendir til að hann sé gasfylltur miðað við þá Koni sem ég hef umgengist, ef svo er er a.m.k. ekki í boði að laga hann.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Er þessi dempari einhvers virði?

Postfrá hobo » 04.aug 2014, 09:08

Jæja þá hendi ég honum.
Takk fyrir þetta.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur