Síða 1 af 1

Hvar fæ ég rafmagnrofa

Posted: 31.júl 2014, 12:16
frá stjanib
Sælir

Hvar get eg fengið rafmagnsrofa svipaðan þessum a myndinni, hann þarf að virka þannig að þegar pinninn er inni eru contactarnir saman og þegar hann er úti rífur hann strauminn?
image.jpg
image.jpg (105.92 KiB) Viewed 2705 times

Re: Hvar fæ ég rafmagnrofa

Posted: 31.júl 2014, 12:22
frá jeepcj7
Þetta er til í flestum bílum sem bremsuljósarofi örugglega fullt til í Vöku af þessu.

Re: Hvar fæ ég rafmagnrofa

Posted: 31.júl 2014, 12:23
frá sigurdurk
Getur þú ekki bara notað bremsurofa úr all flestum bílum

Re: Hvar fæ ég rafmagnrofa

Posted: 31.júl 2014, 12:38
frá stjanib
Spurning bara úr hvaða bíl, þessi er úr nissan og virkar akkúrat öfugt miða við það sem eg er að leita að

Re: Hvar fæ ég rafmagnrofa

Posted: 31.júl 2014, 18:20
frá grimur
Það er náttúrulega hægt að snúa við virkni með relay-i. Veit ekki hvort það hentar í þínu tilfelli samt, uppá að realyið tekur alltaf straum þegar það er á.

Re: Hvar fæ ég rafmagnrofa

Posted: 31.júl 2014, 19:15
frá biturk
Er það nkl svona sem þig vantar?

Re: Hvar fæ ég rafmagnrofa

Posted: 31.júl 2014, 21:57
frá stjanib
Fann rofa á partasölu sem virkaði eins og ég var að leita að held að það hafi verið úr hyundai, þakka fyrir svörin....