er að spá í Patrol 2004-2006
Posted: 24.júl 2014, 15:23
Góðan daginn,
Er að velta fyrir mér Patrol 2004-2006 óbreyttum. Þekki þessa bíla ekki neitt, en hef átt Pajero, D-Max og Toyota Tacoma. Er eitthvað sérstakt sem þarf að hafa í huga varðandi vél eða annað? Ég er búinn að fara í gegnum ansi mikið af þráðum og leita að eyðslutölum fyrir 3.0 sjálfskiptan en það virðist flest eiga við breytta bíla. Miðað við stærð bílsins þætti mér líklegt að eyðslan væri ca 12-14 í blönduðum akstri en það er kannski vægt áætlað.
kv.
Númi
Er að velta fyrir mér Patrol 2004-2006 óbreyttum. Þekki þessa bíla ekki neitt, en hef átt Pajero, D-Max og Toyota Tacoma. Er eitthvað sérstakt sem þarf að hafa í huga varðandi vél eða annað? Ég er búinn að fara í gegnum ansi mikið af þráðum og leita að eyðslutölum fyrir 3.0 sjálfskiptan en það virðist flest eiga við breytta bíla. Miðað við stærð bílsins þætti mér líklegt að eyðslan væri ca 12-14 í blönduðum akstri en það er kannski vægt áætlað.
kv.
Númi