Að ná tjöruhreinsislykt úr gólfmottum?
Posted: 20.júl 2014, 11:47
Sælir meistarar.
Ég var að þrífa bílinn og þreif motturnar (sem eru bara gúmmí mottur) með tjöruhreinsi og háþrýsti skolaði svo á eftir. En lyktin af tjöruhreinsinum er búin að festa sig í mottunum. Ég prufaði að skrúbba þær upp úr uppþvottalegi en lyktin fór ekki..
Nú kem ég til ykkar og spyr: Hafið þið einhver góð ráð til að ná þessari lykt úr mottunum?
Mbk.
Agnar Sæmundsson
Ég var að þrífa bílinn og þreif motturnar (sem eru bara gúmmí mottur) með tjöruhreinsi og háþrýsti skolaði svo á eftir. En lyktin af tjöruhreinsinum er búin að festa sig í mottunum. Ég prufaði að skrúbba þær upp úr uppþvottalegi en lyktin fór ekki..
Nú kem ég til ykkar og spyr: Hafið þið einhver góð ráð til að ná þessari lykt úr mottunum?
Mbk.
Agnar Sæmundsson