Síða 1 af 1
hlutföll í gamla pajero?
Posted: 25.nóv 2010, 19:10
frá joisnaer
sælt verði fólkið.
er ekki einhver hérna sem veit hvaða hlutföll eru orginal í 88model af mitsubishi pajero tdi.
og jafnvel hvaða hlutföll séu í l200 94 árg og hvort að þau passi á milli.
kv. Jóhann Snær
Re: hlutföll í gamla pajero?
Posted: 25.nóv 2010, 19:21
frá hobo
Samkvæmt þessu sem ég fann er tvennt í boði, 4.625 eða 4.875
Þetta er semsagt final gear ratio fyrir Pajero.
Gen 1
2.3 TD = 4.875, 5.29
2.6 / 2.5 TD = 4.625, 4.875
2.5 TDI = 4.625, 4.875
3.0 V6 = 4.625, 4.875
t/case = 1.944:1 low range for 2.6, 2.3 TD & 2.5 TD, 1.925:1 for 3.0 V6
Gen 2
2.6 = 4.875
2.5 TD & 2.5 TDI = 4.875, 5.29
3.0 V6 = 4.625, 4.875
2.8 D = 4.875
2.8 TDI = 4.90
3.5 DOHC V6 = 4.636
t/case = 1.925:1 low range for 2.6, 2.5 TD, 2.5 TDI & 3.0 V6, 1.90:1 for 2.8 TDI & 3.5 DOHC V6
Gen 3
2.8 TDI = 4.90 5sp man
3.2 DID = 3.90 5sp auto or 4.10 for 5sp man
3.5 SOHC V6 = 4.30 5sp man & 5sp auto
3.8 SOHC V6 = 4.30 5sp auto
t/case = 1.90:1 for all
Gen 4
3.8 SOHC V6 MIVEC = 4.30 5sp man and 5sp auto
3.2 CDI = 4.10 5sp man or 3.917 for 5sp auto
t/case = same as Gen 3
Re: hlutföll í gamla pajero?
Posted: 26.nóv 2010, 12:11
frá Grease Monkey
Ég er með Gen3 Pajero 35" breyttur sem er á 3.90 hlutföllum og mín spurning er sú, hafa menn eitthvað verið að setja 4.30 hlutföll í úr bensín bílnum í Dísel bílinn ?
Re: hlutföll í gamla pajero?
Posted: 26.nóv 2010, 12:23
frá Stebbi
Þetta stendur allt á litlu járnplötuni sem er í húddinu, annaðhvort á vatnskassabitanum eða á húddlokinu sjálfu, fer eftir árgerð.