Spyr sá sem ekki veit..
Posted: 25.nóv 2010, 11:18
.. og leita í ykkar viskubrunn.
Ég er með Pajero '99, 2.8 dísel og hann er að éta neðri demparagúmmíin eins og sælgæti á meðan þau efri lifa góðu lífi. Skipti um í byrjun sumars og þarf að skipta aftur núna. Gerir ráð fyrir að þetta sé ekki eðlilegt og leiði þá líkum að því að eitthvað annað sé bilað, en hvað? Er þetta merki um slappa/ónýta dempara, klafafóðringar ... ?
Mbk.
Gulli.
Ég er með Pajero '99, 2.8 dísel og hann er að éta neðri demparagúmmíin eins og sælgæti á meðan þau efri lifa góðu lífi. Skipti um í byrjun sumars og þarf að skipta aftur núna. Gerir ráð fyrir að þetta sé ekki eðlilegt og leiði þá líkum að því að eitthvað annað sé bilað, en hvað? Er þetta merki um slappa/ónýta dempara, klafafóðringar ... ?
Mbk.
Gulli.