Festingar
Posted: 08.júl 2014, 21:32
Sælir félagar
Hvar fær maður festingar úr ryðfríu efni til þess að festa toppbox? Er ekki til einhversstaðar baulufestingar bara tilbúið dót?
Er að setja álbox á toppinn og er með algengustu prófílana.
Kv Bjarki
Hvar fær maður festingar úr ryðfríu efni til þess að festa toppbox? Er ekki til einhversstaðar baulufestingar bara tilbúið dót?
Er að setja álbox á toppinn og er með algengustu prófílana.
Kv Bjarki