Bílaupplýsingagagnagrunnur


Höfundur þráðar
thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Bílaupplýsingagagnagrunnur

Postfrá thor_man » 05.júl 2014, 22:05

Rakst á þennan gagnagrunn með býsna ítarlegum upplýsingum um hinar ýmsustu bílategundir. Sýnist (eftir eldsnöggt yfirlit) þeir vera að reyna að ná yfir alla framleidda bíla! http://www.automobile-catalog.com



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bílaupplýsingagagnagrunnur

Postfrá jeepson » 05.júl 2014, 23:37

Vantar þarna 2.8 patrol. En gaman að sjá að þessar ofmetnu 4.2 vélar í patrol eru orginal ekki nema 273nm í tog. Á meðan að 2.8 255nm. En þetta er auðvitað miðað við 4,2non turbo.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Bílaupplýsingagagnagrunnur

Postfrá jongud » 06.júl 2014, 20:32

Það vantar Musso...


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Bílaupplýsingagagnagrunnur

Postfrá baldur » 07.júl 2014, 10:45

jeepson wrote:Vantar þarna 2.8 patrol. En gaman að sjá að þessar ofmetnu 4.2 vélar í patrol eru orginal ekki nema 273nm í tog. Á meðan að 2.8 255nm. En þetta er auðvitað miðað við 4,2non turbo.


Það er nú gott dæmi um hversu máttlaus 2.8 vélin er, að 2.8 með turbo nái ekki jafn miklu torki og 4.2 sem er túrbínulaus. 2.8 með túrbínu á að torka talsvert miklu meira en 4.2 án túrbínu.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bílaupplýsingagagnagrunnur

Postfrá jeepson » 07.júl 2014, 12:18

baldur wrote:
jeepson wrote:Vantar þarna 2.8 patrol. En gaman að sjá að þessar ofmetnu 4.2 vélar í patrol eru orginal ekki nema 273nm í tog. Á meðan að 2.8 255nm. En þetta er auðvitað miðað við 4,2non turbo.


Það er nú gott dæmi um hversu máttlaus 2.8 vélin er, að 2.8 með turbo nái ekki jafn miklu torki og 4.2 sem er túrbínulaus. 2.8 með túrbínu á að torka talsvert miklu meira en 4.2 án túrbínu.


Eftir að hafa prufað tvo 4.2 bíla. Þá sá ég það að maður er betur settur með 2.8 þetta 4.2 dót virkar ekki baun.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Óttar
Innlegg: 232
Skráður: 26.feb 2012, 23:34
Fullt nafn: Óttar..
Bíltegund: VW Touareg
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Bílaupplýsingagagnagrunnur

Postfrá Óttar » 07.júl 2014, 22:58

Ég hef skoðað Auto-data.net mjög gott að vita af þessu þegar maður er í pælingum :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 47 gestir