Síða 1 af 1

Verkstæði á siglufirði

Posted: 29.jún 2014, 00:53
frá Hrannifox
góða kvöldið

Ekki vill svo til að eitthver hérna inni þekkir vél til á siglufirði og gæti bent mér á verkstæði sem getur skift um kross í drifskafti á pajero fyrir mig ? krossinn er til þarf bara vinnuna

Kv, Hrannar

Re: Verkstæði á siglufirði

Posted: 29.jún 2014, 10:45
frá TDK
sukkaturbo (Guðni) hér á spjallinu er öruglega rétti mðurinn til að tala við.

Re: Verkstæði á siglufirði

Posted: 29.jún 2014, 11:44
frá LFS
verkstæðið er norðan við mjölhúsið gult langt bárujárnklætt iðnaðarhús http://ja.is/bas-bifreidaverkstaedi/

Re: Verkstæði á siglufirði

Posted: 29.jún 2014, 14:29
frá Hrannifox
Já beið í raun um að Guðni myndi commenta á þetta :D

takk fyrir svörin númerið komið í símann

Re: Verkstæði á siglufirði

Posted: 29.jún 2014, 17:01
frá sukkaturbo
Sælir var að sjá þetta núna kl.17.00 ef ég get aðstoðað þá er það guð velkomið síminn er 8925426 kveðja Sukka turbo