Verkstæði á siglufirði


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Verkstæði á siglufirði

Postfrá Hrannifox » 29.jún 2014, 00:53

góða kvöldið

Ekki vill svo til að eitthver hérna inni þekkir vél til á siglufirði og gæti bent mér á verkstæði sem getur skift um kross í drifskafti á pajero fyrir mig ? krossinn er til þarf bara vinnuna

Kv, Hrannar


Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ


TDK
Innlegg: 105
Skráður: 19.des 2011, 22:11
Fullt nafn: Guðmundur H. Aðalsteinsson

Re: Verkstæði á siglufirði

Postfrá TDK » 29.jún 2014, 10:45

sukkaturbo (Guðni) hér á spjallinu er öruglega rétti mðurinn til að tala við.

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Verkstæði á siglufirði

Postfrá LFS » 29.jún 2014, 11:44

verkstæðið er norðan við mjölhúsið gult langt bárujárnklætt iðnaðarhús http://ja.is/bas-bifreidaverkstaedi/
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Verkstæði á siglufirði

Postfrá Hrannifox » 29.jún 2014, 14:29

Já beið í raun um að Guðni myndi commenta á þetta :D

takk fyrir svörin númerið komið í símann
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Verkstæði á siglufirði

Postfrá sukkaturbo » 29.jún 2014, 17:01

Sælir var að sjá þetta núna kl.17.00 ef ég get aðstoðað þá er það guð velkomið síminn er 8925426 kveðja Sukka turbo


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur