Bíll í ferðaþjónustu
Bíll í ferðaþjónustu
Langar að henda fram þessari spurningu: Hvaða bíl myndu menn mæla með fyrir 6-8 mil.
Re: Bíll í ferðaþjónustu
Ertu að tala um nytt eða notað..... færð lítið ef nokkuð nýtt fyrir þennan pening.... notað.... myndi reyna að finna excursion....
Re: Bíll í ferðaþjónustu
Farðu á bílasölur og skoðaðu marga bíla sem að þér líst vel á, og prófaðu svo að sitja í ÖLLUM sætum í bílunum og veldu svo. Veldu þannig bíl að þér sjálfum líði vel í ÖLLUM sætum í bílnum, þá ertu kominn með góðann bíl í ferðaþjónustu. :-)
Númmer 1 og upp úr þurfa farþegum að líða vel í bílnum. Ef að þú ert að hugsa um bíl sem að tekur 3-4 farþega eða fleiri þá þarft þú að skoða bíla eftir þessum þörfum. Það skiptir ÖLLU máli að farþegum líði vel í bílnum þannig að þú þarft að ákveða hvað þú vilt hafa marga farþega í bílnum þínum áður en að þú kaupir þér bíl.
Þetta er mín skoðun á því hvernig á að velja bíl í ferðaþjónustu. Ég vona að þetta hjálpi þér eitthvað.
Kv. Ragnar.
Númmer 1 og upp úr þurfa farþegum að líða vel í bílnum. Ef að þú ert að hugsa um bíl sem að tekur 3-4 farþega eða fleiri þá þarft þú að skoða bíla eftir þessum þörfum. Það skiptir ÖLLU máli að farþegum líði vel í bílnum þannig að þú þarft að ákveða hvað þú vilt hafa marga farþega í bílnum þínum áður en að þú kaupir þér bíl.
Þetta er mín skoðun á því hvernig á að velja bíl í ferðaþjónustu. Ég vona að þetta hjálpi þér eitthvað.
Kv. Ragnar.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur