Síða 1 af 1

Dekkjainnflutningur

Posted: 27.jún 2014, 22:07
frá Óttar
Hefur einhver verslað við summitracing eða álíka síður þarna í usa? Þar kosta dekk álíka og hérna heima og þá á eftir að koma þeim hingað með tilheyrandi kosnaði. Eru einhverjir tollar sem eru á verðinu þarna inni sem er hægt að fá endurgreidda? mikið af flottu dóti þarna inni bara frekar dýrt margt af þessu

Re: Dekkjainnflutningur

Posted: 28.jún 2014, 10:49
frá jongud
Ég myndi ekki kaupa jafn stóra hluti og dekk frá þeim, flutningur á stærri/þyngri hlutum er geðveikislega hár hjá þeim, prófaðu bara að velja 4 dekk og setja í "innkaupakörfuna" og athugaðu svo með flutning til Íslands.

Re: Dekkjainnflutningur

Posted: 28.jún 2014, 11:10
frá jongud
Ég setti af gamni inn 4 stk. BF-Goodrich AT dekk, 33-tommu.
Verð á dekkjum, 820$
Ódýrasti flutningur 1031$
(212.000 kr.)

Þá er eftir tollur, endurvinnslugjald og virðisaukaskattur.

Verð á sömu dekkjum er 216.000 krónur hjá Dekkverk...

Re: Dekkjainnflutningur

Posted: 28.jún 2014, 22:13
frá Óttar
Já þetta er voðalega hátt þarna hjá þeim