Sjálfskiptiolía á Ford

User avatar

Höfundur þráðar
svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Sjálfskiptiolía á Ford

Postfrá svarti sambo » 25.jún 2014, 19:25

Sælir spallverjar.
Hvaða olíu eru menn að nota á Ford skiptingar eins og 4R100. Það virðist vera mikið issue að nota Mercon V á þessar skiptingar og Olís er með þá olíu, En það virðist bara vera hægt að fá hana í líters brúsum eða 200L tunnu. Þar sem að magnið á þessari skiptingu er ca:17 L, þá er mjög óhagstætt að fá þetta í líters brúsum. Varð nefnilega var við brunalykt af olíunni hjá mér, og ég er að spá í það hvort að það sé vegna rangra olíu ( dexron III ), eða kominn tími á yfirhalningu á skiptingunni. Einnig væri fínt að fá að vita ástæðuna fyrir þessari olíu, ef einhver veit hana.
Síðast breytt af svarti sambo þann 25.jún 2014, 19:41, breytt 1 sinni samtals.


Fer það á þrjóskunni


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Sjálfskiptiolía á Ford

Postfrá ivar » 25.jún 2014, 19:36

Þegar ég skipti hjá mér var það gert með lítersbrúsum :)
Fékk þá á sínum tíma hjá IB.
Lætur kannski vita ef þú rekst á þetta í 5 eða 20L einingum.

User avatar

Höfundur þráðar
svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Sjálfskiptiolía á Ford

Postfrá svarti sambo » 25.jún 2014, 19:51

Síðan er það spurning með þessa frá N1:

Mobil 1 Synthetic ATF
Syntetísk sjálfskiptiolía fyrir flestar gerðir nýrra bíla. Blossamark:
200°C. Rennslismark: -41°C. Seigja mm²/sek. 40°C/100°C:
36,3/7,4. Seigjustuðull: 176.
Gæðaflokkanir: Audi: G 052 025-A2/G 052 162-A1, BMW: LA2634, Esso:
LT71141, ETL-7045E, ETL-8072B/N402, Ford: Mercon/V/LV, GM: 2005 og
eldri, Honda: ATF-Z1, Hyundai: SPII/III, Idemitsu: K17, JWS: 3309, Kia: SP-II/
III, MAN: 339F, V1/V2/Z1/Z2/Z3, Mazda: ATF-III/MV, MB: 236.1/2/5/6/7/9,
Mitsubishi: Diamond SP II/III, Nissan: Matic-D/J/K, Subaru: ATF, Toyota:
T-III/IV, Voith: 55.6335.XX(G607/G1363), Volvo: 97340, ZF: TE-ML
03D/04D/09/14A/14B/16L/17C. Er ekki fyrir CVT skiptingar.

Stærð
1 l - Vörunúmer: 3020 437921
20 l - Vörunúmer: 3020 4379220
Fer það á þrjóskunni


Smápwr
Innlegg: 1
Skráður: 13.nóv 2011, 00:14
Fullt nafn: Jónas Bragason

Re: Sjálfskiptiolía á Ford

Postfrá Smápwr » 25.jún 2014, 20:54

Motul Multi ATF er til í 1L, 20L, 60l tunnu og 200l tunnu, uppfyllir sama staðal og Mercon V.

User avatar

Höfundur þráðar
svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Sjálfskiptiolía á Ford

Postfrá svarti sambo » 26.jún 2014, 00:19

.
Þessi hjá Poulsen hljómar líka ágætlega.

MAXLIFE® ATF frá VALVOLINE
Higher kilometer transmissions have different needs. As automatic transmissions age, seals can harden and crack causing leaks. Furthermore, deposit and varnish build-up can cause wear, slippage and rough shifting. MaxLife ATF is the only ATF formulated for vehicles with over 100,000 kilometers. The advanced formulation helps keep the transmission functioning properly and enhances the performance and life of high-kilometer transmissions.
MaxLife ATF Advantages
> Conditions automatic transmission seals to prevent leaks
> Reduces varnish formation and wear
> Improves and maintains smooth shifting longer than conventional ATF’s
> Provides excellent flow at low temperatures and greater film protection at high temperatures
> Maximizes the life of higher-kilometer automatic transmissions.

Performance Levels/Approvals > MaxLife ATF
GM Dexron III, IIE, IID; Ford Mercon, Mercon V; Allison C-4, TransSynd*, TES-295; BMW LT 71141, LA 2634, MAN 339 type F, Mazda*, Mini Cooper CVT EXL 799, Toyota T, T-11, T-IV; Chrysler ATF+3; Mitsubishi Diamond SP-II, SP-III; Honda ATF-Z1, MB Approval 236.1, 236.2, 236.6, 236.8, 236.9, 236.11; Nissan D,J,K,-matic, Volvo 1161521, 1161540; Audi -052-0250-A2, GM9986195, ZF-TE-ML-14B, 16L, 17C, JWS 3309, Voith G 607, 1363; KIA SP-II, SP-III; Suzuki*, VW TL 52162
Material
1L-20L-60L-208L
Síðast breytt af svarti sambo þann 26.jún 2014, 00:30, breytt 1 sinni samtals.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Sjálfskiptiolía á Ford

Postfrá svarti sambo » 26.jún 2014, 00:21

ivar wrote:Þegar ég skipti hjá mér var það gert með lítersbrúsum :)
Fékk þá á sínum tíma hjá IB.
Lætur kannski vita ef þú rekst á þetta í 5 eða 20L einingum.


Ívar.
Ert þú ekki að nota Mercon SP
Það gæti þá verið MaxLife® DEX/MERC ATF frá VALVOLINE
Fer það á þrjóskunni


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Sjálfskiptiolía á Ford

Postfrá ivar » 26.jún 2014, 12:36

ég skal bara lesa á brúsana, men þetta ekki nákvæmlega en minnir að þetta hafi verið Merkon V

User avatar

Höfundur þráðar
svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Sjálfskiptiolía á Ford

Postfrá svarti sambo » 26.jún 2014, 19:24

ivar wrote:ég skal bara lesa á brúsana, men þetta ekki nákvæmlega en minnir að þetta hafi verið Merkon V


Miðað við það sem ég hef lesið á netinu, þá á að vera Mercon SP á 5R110 skiptingunni. Veit ekki muninn á olíunum. En þessi skipting er gerð fyrir meira tog og meira álag. Hlýtur að vera betri álagsolía.

http://powerstroke.wikia.com/wiki/5R110
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 54 gestir