Vantar ráðgjöf - fyrstu kaup á breyttum jeppa. LC 120, 35"
Posted: 24.jún 2014, 20:37
Heilir og sælir á Jeppaspjallinu.
Nú er mig búið að langa í breyttann jeppa síðan 2009 og lofaði konunni að fara ekki útí þann pakka fyrr en við hefðum efni á því.
Nú er fjárhagsstaðan orðinn nægilega góð (að ég tel) að ég geti leyft mér að kaupa græju.
Bíllinn sem ég hef í huga er Landcruiser 120 LX, AT breyttur í 35". Ekinn 200þ km.
Ég fór og skoðaði gripinn og var bennt á að tékka sérstaklega á smurbók.
Bíllinn hefur verið smurður á 10-14þ km fresti og skoðaður án athugasemda frá byrjun (fyrir utan eitt skipti þar sem þurfti að stilla ljós og setja slökkvitæki í bílinn)
Enginn olía sjáanleg í vél, engar útfellingar á batteríum.
Mun fara með hann í ástandsskoðunn hjá Artic Trucks til að tékka á hlutum sem ég hef ekki þekkingu né vit á ;)
Nú spyr ég. Hvernig er að reka svona græju?
Hvernig er eyðsla á LC 120 LX með 35" breytingu í blönduðum akstri?
Hvað kostar td að skipta um bremsupúða etc?
Hvað slittnar mest á svona bíl?
Mun ég gersamlega setja mig á hausinn eða ?
Bestu kveðjur
Hjalti Parelius
Nú er mig búið að langa í breyttann jeppa síðan 2009 og lofaði konunni að fara ekki útí þann pakka fyrr en við hefðum efni á því.
Nú er fjárhagsstaðan orðinn nægilega góð (að ég tel) að ég geti leyft mér að kaupa græju.
Bíllinn sem ég hef í huga er Landcruiser 120 LX, AT breyttur í 35". Ekinn 200þ km.
Ég fór og skoðaði gripinn og var bennt á að tékka sérstaklega á smurbók.
Bíllinn hefur verið smurður á 10-14þ km fresti og skoðaður án athugasemda frá byrjun (fyrir utan eitt skipti þar sem þurfti að stilla ljós og setja slökkvitæki í bílinn)
Enginn olía sjáanleg í vél, engar útfellingar á batteríum.
Mun fara með hann í ástandsskoðunn hjá Artic Trucks til að tékka á hlutum sem ég hef ekki þekkingu né vit á ;)
Nú spyr ég. Hvernig er að reka svona græju?
Hvernig er eyðsla á LC 120 LX með 35" breytingu í blönduðum akstri?
Hvað kostar td að skipta um bremsupúða etc?
Hvað slittnar mest á svona bíl?
Mun ég gersamlega setja mig á hausinn eða ?
Bestu kveðjur
Hjalti Parelius