Spurning varðandi 100 cruser bensín
Posted: 23.jún 2014, 09:45
Sælir spjallverjar.
Ég er bara fávís jeppaáhugamaður sem fæ slatta af heimskulegum hugmyndum sem ég kem svo ekki í framkvæmd, en alltaf er ég á leiðinni að láta til skara skríða.
Ég hef alltaf séð fyrir mér 100 cruser boddy, mér finnst það bara helvíti flott fyrir utna lélegar innréttingar reyndar.
Mig langar að setja cummings 5,9 mótor og skiptingu í hann vantar þó lógír líka spurning með útfærslu.
Ég sé fyrir mér unimog hásingar og forlink fjöðrunarkerfi að aftan og framan. ég hafði hugsað mér að teygja hann eins og hægt er á milli hjóla.
kostnaðurinn sirka svona
100cruser 1,5 milljón
cummings +skipting 2 mills miðað við að kaupa bara þokkalegan bíl í þetta, og selja svo restina ú varahluti
milligír 500 þús
hásingar 700 000 tilbúnar með boruðum öxlum fyrir loftkerfi. hugsanlega of lágt
fjöðrunarkerfi með öllu sirka 500 þ gæti verið vanreiknað
54" dekk + felgur+ kantar breytingaskoðun 2mills
ég er ekkert endilega að spyrja hvort vit sé í verkefninu, heldur hvar ókostirnir liggja. kemst vélin sæmilega fyrir t.d og eru verðhugmyndirnar nálægt lagi. mér sýnist þetta liggja í 7 til 8 milljónum allt komið saman.
kv Ólafur Ragnarsson
Ég er bara fávís jeppaáhugamaður sem fæ slatta af heimskulegum hugmyndum sem ég kem svo ekki í framkvæmd, en alltaf er ég á leiðinni að láta til skara skríða.
Ég hef alltaf séð fyrir mér 100 cruser boddy, mér finnst það bara helvíti flott fyrir utna lélegar innréttingar reyndar.
Mig langar að setja cummings 5,9 mótor og skiptingu í hann vantar þó lógír líka spurning með útfærslu.
Ég sé fyrir mér unimog hásingar og forlink fjöðrunarkerfi að aftan og framan. ég hafði hugsað mér að teygja hann eins og hægt er á milli hjóla.
kostnaðurinn sirka svona
100cruser 1,5 milljón
cummings +skipting 2 mills miðað við að kaupa bara þokkalegan bíl í þetta, og selja svo restina ú varahluti
milligír 500 þús
hásingar 700 000 tilbúnar með boruðum öxlum fyrir loftkerfi. hugsanlega of lágt
fjöðrunarkerfi með öllu sirka 500 þ gæti verið vanreiknað
54" dekk + felgur+ kantar breytingaskoðun 2mills
ég er ekkert endilega að spyrja hvort vit sé í verkefninu, heldur hvar ókostirnir liggja. kemst vélin sæmilega fyrir t.d og eru verðhugmyndirnar nálægt lagi. mér sýnist þetta liggja í 7 til 8 milljónum allt komið saman.
kv Ólafur Ragnarsson