Sælir spjallverjar.
Ég  er bara fávís  jeppaáhugamaður  sem fæ  slatta af  heimskulegum hugmyndum sem ég kem svo ekki í framkvæmd,  en  alltaf er ég á leiðinni  að láta til skara skríða.
Ég hef alltaf séð fyrir mér 100 cruser boddy,  mér finnst það  bara helvíti flott  fyrir utna lélegar innréttingar reyndar.
Mig langar að  setja  cummings 5,9 mótor og skiptingu í hann   vantar þó lógír  líka  spurning með útfærslu.
Ég sé fyrir mér   unimog hásingar    og forlink fjöðrunarkerfi  að aftan og framan. ég hafði hugsað mér að teygja hann eins og hægt er á milli hjóla.
kostnaðurinn sirka svona   
100cruser   1,5 milljón
cummings +skipting  2 mills   miðað við að kaupa bara þokkalegan bíl í þetta,  og selja svo restina ú varahluti
milligír 500 þús
hásingar  700 000 tilbúnar með boruðum öxlum fyrir loftkerfi.  hugsanlega of lágt
fjöðrunarkerfi með öllu   sirka 500 þ  gæti verið vanreiknað
  54" dekk + felgur+ kantar breytingaskoðun  2mills
ég er ekkert endilega að spyrja hvort vit sé í verkefninu,  heldur  hvar ókostirnir liggja.   kemst vélin sæmilega fyrir t.d  og  eru verðhugmyndirnar    nálægt lagi.    mér sýnist þetta  liggja í 7 til 8 milljónum  allt komið saman.
kv Ólafur Ragnarsson
			
									
									Spurning varðandi 100 cruser bensín
- 
				Ólafur Ragnarsson
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 19
- Skráður: 14.des 2010, 22:37
- Fullt nafn: Ólafur Lýður Ragnarsson
- 
				
Kiddi
 
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Spurning varðandi 100 cruser bensín
Nú spyr ég kannski eins og algjör fáráðlingur, það langar "alla" í Cummins en af hverju ekki að nota bílinn sem þetta kemur í (Ram)?
			
									
										
						- 
				Ólafur Ragnarsson
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 19
- Skráður: 14.des 2010, 22:37
- Fullt nafn: Ólafur Lýður Ragnarsson
Re: Spurning varðandi 100 cruser bensín
eins og ég tók fram að þá er ég bara að fabúlera  svona eins og fáráðlingur um hugsanlegan draumabíl.
En að nota cruser boddy í stað ram er vegna þess að mér finnst þetta gríðarlega fallegt boddy, svo fæ ég 7 sæti
Eini svona stóri gallinn sem ég sé á Ram boddyi og skiptir ekki neinu máli hvort þetta er 96 módelið eða 2013 er að þetta er alltaf eins og skítakamar að innan. Ömurlega ljótt og sjoppulegt allt að innan. Ég er það glisgjarn að þetta skiptir mig smá máli.
Það er allt önnur upplifun sem maður fær af því t.d að fara inn í Ford segjum 2005 model sirka
En svona til gamans að ´þá er hægt að segja innréttingum í 100 cruser til hnjóðs, hvað leðursætin eru léleg.
ég á sjálfur disco 3 keyrður 130 þús sætin í honum eru eins og ný en 100 cruser keyrður 50þ eða meira þá er bílstjórasætið allt orðið þvælt. stýrið orðið nuddað og hnúðurinn á sjálfskiptingunni er eins hann hafi verið í gegn um meltingarveg á hundi. En boddyið er samt helvíti flott
			
									
										
						En að nota cruser boddy í stað ram er vegna þess að mér finnst þetta gríðarlega fallegt boddy, svo fæ ég 7 sæti
Eini svona stóri gallinn sem ég sé á Ram boddyi og skiptir ekki neinu máli hvort þetta er 96 módelið eða 2013 er að þetta er alltaf eins og skítakamar að innan. Ömurlega ljótt og sjoppulegt allt að innan. Ég er það glisgjarn að þetta skiptir mig smá máli.
Það er allt önnur upplifun sem maður fær af því t.d að fara inn í Ford segjum 2005 model sirka
En svona til gamans að ´þá er hægt að segja innréttingum í 100 cruser til hnjóðs, hvað leðursætin eru léleg.
ég á sjálfur disco 3 keyrður 130 þús sætin í honum eru eins og ný en 100 cruser keyrður 50þ eða meira þá er bílstjórasætið allt orðið þvælt. stýrið orðið nuddað og hnúðurinn á sjálfskiptingunni er eins hann hafi verið í gegn um meltingarveg á hundi. En boddyið er samt helvíti flott
Re: Spurning varðandi 100 cruser bensín
Of mikil þyngd  mögulega.....þyrftir að nota aðra skráningu sennilega.
			
									
										
						- 
				
ellisnorra
 
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Spurning varðandi 100 cruser bensín
Mér finnst þetta frekar athyglisverð hugmynd. En eins og Mikkjal bendir á þá er þyngdin sem gæti stoppað þig. Eiginþyngdin fer væntanlega upp um amk tonn og þá þarftu að taka vel flest sætin úr til að fá bílinn skráðan, ef það þá dugar. En svona er nú hægt að fiffa með að skrá bílinn eitthvað annað, öllu hægt að redda.
En að fá oltinn ram og nota boddyið af 100 krúser? Þá er skráningin sollid, vélin til staðar og grindin nógu öflug fyrir komandi átök.
			
									
										En að fá oltinn ram og nota boddyið af 100 krúser? Þá er skráningin sollid, vélin til staðar og grindin nógu öflug fyrir komandi átök.
http://www.jeppafelgur.is/
						- 
				Ólafur Ragnarsson
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 19
- Skráður: 14.des 2010, 22:37
- Fullt nafn: Ólafur Lýður Ragnarsson
Re: Spurning varðandi 100 cruser bensín
þetta er að öllum líkindum gáfulegasta leiðin.
þá velt ég fyrir mér varðandi einn kostnaðarliðinn. Er einhver eftirspurn eftir krami úr bensín cruser, hásingar vél og kassi. fær maður eitthvað fyrir þetta?
			
									
										
						þá velt ég fyrir mér varðandi einn kostnaðarliðinn. Er einhver eftirspurn eftir krami úr bensín cruser, hásingar vél og kassi. fær maður eitthvað fyrir þetta?
- 
				
Óttar
 
- Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Spurning varðandi 100 cruser bensín
Sælir
Langar að skjóta einni spurningu, Af hverju eru svona margir að mér finnst svona hrifnir af Cummins? (alls ekki að drulla yfir þessa athyglisverðu hugmynd) en af hverju ekki að fara í léttbyggðari eyðslugrenri vél? og hásingar. Þá þarftu kannski ekki alveg svona stór dekk
Bara pæling:)
			
									
										
						Langar að skjóta einni spurningu, Af hverju eru svona margir að mér finnst svona hrifnir af Cummins? (alls ekki að drulla yfir þessa athyglisverðu hugmynd) en af hverju ekki að fara í léttbyggðari eyðslugrenri vél? og hásingar. Þá þarftu kannski ekki alveg svona stór dekk
Bara pæling:)
- 
				
jongud
 
- Innlegg: 2715
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Spurning varðandi 100 cruser bensín
Fyrir þennan pening er alveg eins gott að smíða léttari Land-Cruiser með V8 díselvélinni, styrkja hásingar í drasl eða sérsmíða.
Annar möguleiki er að taka Ford með flottri innréttingu og Setja Cummins í hann.
			
									
										
						Annar möguleiki er að taka Ford með flottri innréttingu og Setja Cummins í hann.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur



