Öryggi á fjöllum

User avatar

Höfundur þráðar
Tóti
Innlegg: 42
Skráður: 02.feb 2010, 13:24
Fullt nafn: Þórólfur Kristjánsson

Öryggi á fjöllum

Postfrá Tóti » 18.feb 2010, 14:34

Upp á síðkastið hafa fjalla/jöklaferðir komist töluvert í fjölmiðlana vegna slysa sem hafa orðið. Því fékk ég aðstandendur síðunnar til að bæta við flokkinum "Öryggismál" og von okkar er sú að menn geti hér gefið ráð eða óskað eftir leiðbeiningum.

Sjálfur er ég björgunarsveitarmaður og því snertir þetta mig bæði sem jeppamann og svo björgunaraðila. Ég mun eftir fremsta megni reyna að svara þeim spurningum sem upp munu koma eða afla upplýsinga og koma þeim hérna inn á netið.




dabbigj
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 17:22
Fullt nafn: Davíð Geir Jónasson

Re: Öryggi á fjöllum

Postfrá dabbigj » 18.feb 2010, 21:00

hljómar virkilega vel, margt að mínu mati sem að er hægt að bæta varðandi þessa hluti og þetta eflir og eykur öryggi jeppamanna þegar að þeir eru að ferðast


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 89 gestir