Touareg
Posted: 13.jún 2014, 13:39
Þekkir einhver eyðslu í diesel vélunum í þessum bílum? eða hvort þær séu frekari á viðhald en bensín? Þekki bílinn alveg og veit að hverju ég geng þar en langar að uppfæra í diesel ef hver ekinn kílómeter er ódýrari, annars held ég mig bara við bensínhákinn minn :)