Síða 1 af 1

Snugtop eða Carryboy?

Posted: 11.jún 2014, 23:27
frá Pálmi Ben
Þarf að kaupa pallhús á Hilux 2006. Finn 2 aðila sem selja þetta, Toyota og Arctic Trucks. Carryboy er nokkuð ódýrara, en er það eitthvað verra?

Re: Snugtop eða Carryboy?

Posted: 12.jún 2014, 01:50
frá StefánDal
Ég myndi skoða þau vel og vandlega. Gott pallhús getur gert pallinn að stóru og góðu skottplássi :)