Vandræði með MMC Montero 2005
Posted: 01.jún 2014, 08:11
Góðan dag.
Monteroinn minn tók uppá því á keyrslu um daginn að kveikja nokkur ljós í mælaborðinu. Brake, ATF temp og Hleðsluljósið. Mér datt að sjálfsögðu fyrst í hug að hann væri hættur að hlaða og skellti tornum í viðgerð. Það beytti því miður engu og bíllinn er enn með þessi ljós logandi. Var að velta fyrir mér hvort einhver öryggi væru að angra mig. Hafa menn lent í einhverju svipuðu ?
Monteroinn minn tók uppá því á keyrslu um daginn að kveikja nokkur ljós í mælaborðinu. Brake, ATF temp og Hleðsluljósið. Mér datt að sjálfsögðu fyrst í hug að hann væri hættur að hlaða og skellti tornum í viðgerð. Það beytti því miður engu og bíllinn er enn með þessi ljós logandi. Var að velta fyrir mér hvort einhver öryggi væru að angra mig. Hafa menn lent í einhverju svipuðu ?