Síða 1 af 1

Hjólalegur í tjaldvagn ?

Posted: 30.maí 2014, 14:54
frá creative
Er að leita að hjólalegum í combi camp
veit einhver hvar maður fær hjólalegur í svoleiðis ??

Kv Elfar

Re: Hjólalegur í tjaldvagn ?

Posted: 30.maí 2014, 15:11
frá hobo
Landvélar og Fálkinn eru með góðar legur.
Myndi taka legurnar úr og fara með þær til að vera viss. Svo ætti umboðið fyrir vagninn að eiga eitthvað.

Re: Hjólalegur í tjaldvagn ?

Posted: 30.maí 2014, 15:35
frá svarti sambo
Myndi taka þær úr og pakkdósina líka og sennilega eru þetta tommu legur og þá er möguleiki að fá þær í Fálkanum eða hjá stál og stönsum.

Re: Hjólalegur í tjaldvagn ?

Posted: 30.maí 2014, 16:43
frá villi58
creative wrote:Er að leita að hjólalegum í combi camp
veit einhver hvar maður fær hjólalegur í svoleiðis ??

Kv Elfar

Í ´91 módelinu þá voru tvær venjulegar kúlulegur í mm málinu, man ekki stærð en á að fást hjá helstu söluaðilum á legum.