Stýrisdempari í terrano
Posted: 27.maí 2014, 10:58
Sælir. Ætla fara setja stýrisdempara í terranóinn hjá mér en veit bara ekki úr hvaða bíll ég gæti mögulega notað.
Færslan sem er á hjá mér er mest ca 47cm og minnst 34cm minnir mig. Einhverjar hugmyndir??
Yrði helst að vera með augu í sitthvorn endan.
Færslan sem er á hjá mér er mest ca 47cm og minnst 34cm minnir mig. Einhverjar hugmyndir??
Yrði helst að vera með augu í sitthvorn endan.