Vantar flutning á gömlum Ford 150- Norður
Posted: 19.maí 2014, 16:33
Sælir félagar komst yfir gamlan Ford 150 með styttri skúffunni sirka 2,2 tonn að þyngd. Nú vantar mig flutning á honum norður í land td. á Akureyri eða Sauðárkrók en helst til Siglufjarðar fyrir sanngjarnt verð.Ef einhver er að flytja bíl suður og gæti tekið bíl til baka væri það meiriháttar og ég borga fyrir það auðvitað. Guðni gsm 8925426 eða mail gudnisv@simnet.is