Spurning varðandi EGR á patrol

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Spurning varðandi EGR á patrol

Postfrá jeepson » 17.nóv 2010, 20:48

Sælir félagar. Ég er búinn að vera pínu inná áströlsku patrol spjalli. Þar sé ég að menn eru að setja plötu fyrir EGR ventilinn til að loka honum. Ég er aðeins farinn að tapa tæknilegu enskuni minni. Enda komin 8ár síðan að ég lauk mínu námi. Hvað eru menn að græða við að loka þessum ventli?? Væri gaman ef einhver patrol snillingur gæti sagt mér hvað menn græða þessu.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


dabbigj
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 17:22
Fullt nafn: Davíð Geir Jónasson

Re: Spurning varðandi EGR á patrol

Postfrá dabbigj » 17.nóv 2010, 23:44

EGR stendur fyrir Exhaust gas recirculation semsagt að þessi ventinn hleypir afgasi aftur inná mótorinn í þeim tilgangi að vera mengunarvörn þegar að réttur vinnsluhiti hefur ekki náðst, í staðinn þá fyllist þessi ventinn af drullu og festist og veldur leiðindum í hægagangi og þegar að verið er að gefa inn.

Mæli sterklega með því að blinda þennan ventil og oftast er þetta bara lítil plata sem að boltast í til ða blinda þessa ventla.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Spurning varðandi EGR á patrol

Postfrá jeepson » 18.nóv 2010, 18:31

já ég sá einmitt að þeir í Ástralíu eru ða setja plötu á milli og skrúfa svo ventilinn fastann aftur.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur