Síða 1 af 1

Leita að Chervolet Blazer (Tahoe).

Posted: 17.maí 2014, 20:25
frá Magnum454
Veit einhver hér á spjallinu hvað varð um þennan Blazer eða hvar hann er niðurkominn í dag, eða veit skráningarnúmer.
Var fyrir löngu síðan á 38" sem stóðu áberandi út frá "boddy" enda engir brettakantar. Sennilega árgerð 1993.
Kveðja Maggi T.
hemm@islandia.is

Re: Leita að Chervolet Blazer (Tahoe).

Posted: 20.maí 2014, 07:51
frá tomtom
Hvar helduru að þessi bill hafi verið a landinu og hvernig var hann a litinn?