Síða 1 af 1

Kínverskir loftlásar

Posted: 17.maí 2014, 13:35
frá krummignys
Hefur einhver reynsu af kínverskum loftlásum frá MarshallParts?

http://www.ebay.com/itm/ARB-Air-Locker- ... a6&vxp=mtr

Hingað komið á um 115 þúsund.
Er að spá í lás að framan í 90 krúser, hef séð nokkur komment á þessa lása á netinu og þau voru flest góð.

Re: Kínverskir loftlásar

Posted: 17.maí 2014, 19:36
frá jeepson
Ég hef lúmskan grun um að t.d ARB lásarnir séu framleiddir í kína eða japan. Þannig að þetta ætti nú varla að vera neitt verra.

Re: Kínverskir loftlásar

Posted: 17.maí 2014, 19:45
frá arni_86
Veit um einn 4runner med svona lås ad aftan og thad hefur ekki verid vesen å theim làs enntha.
Hann var reyndar sodinn saman til øryggis. (Thar sem umbrakko boltarnir halda honum saman ad ofan à myndinni).
Sem er reyndar oft gert a gømlu arb làsunum sem thessi er smidadur eftir.

Re: Kínverskir loftlásar

Posted: 17.maí 2014, 19:53
frá arni_86
Skodadi linkinn betur ... Er thetta ekki bara orginal ARB làs?

Re: Kínverskir loftlásar

Posted: 17.maí 2014, 21:38
frá krummignys
Eimitt það sem mig grunaði. Takk fyrir svörin.

Re: Kínverskir loftlásar

Posted: 17.maí 2014, 22:34
frá ssjo
Mumdi eftir að hafa séð þetta myndband einhverju sinni;
http://www.youtube.com/watch?v=ToIzvICvZpI