Síða 1 af 1

Merkingar á olíuverki 2L

Posted: 14.maí 2014, 20:28
frá karig
Veit einhver hvað merkingar á 2L olíuverki eiga að segja til um, ég er að tala um svörtu plötuna undir kaldræsibixinu, á einu olíuverki (úr hilux 96) stendur 0,5 og 83. Á öðru stendur 0,6 og 69 (Hiace 92) kv, kári.

Re: Merkingar á olíuverki 2L

Posted: 17.maí 2014, 08:03
frá karig
þetta er merkingin sem um ræðir

Re: Merkingar á olíuverki 2L

Posted: 17.maí 2014, 12:29
frá svarti sambo
Mig minnir að framtak - Blossi sé umboðsaðili fyrir þetta merki og ættu að geta flett þessu upp eða vitað það.