Loftpúðar vs. Hydraulic suspension


Höfundur þráðar
Kölski
Innlegg: 233
Skráður: 28.feb 2010, 11:18
Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson

Loftpúðar vs. Hydraulic suspension

Postfrá Kölski » 17.nóv 2010, 01:02

Af hverju sér maður ekki Hydraulic dempara í bílum á Íslandi. Það sem ég sé er að ef bílar erum með þetta væri festa ekki til og tala ekki um hver þægindi það væri að vera á jeppa sem maður lækkar alveg niður á þjóðvegi og hækkar síðan upp þegar í snjóinn er komið. Hef heyrt að þetta sé ólöglegt er eitthvað til í því. Ef svo er af hverju í fjandanum. ???? Að geta hoppað í festu held ég að geti gert gæfu mun. http://www.youtube.com/watch?v=qdWDJWFo ... re=related '''''''?????????????????'???




dabbigj
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 17:22
Fullt nafn: Davíð Geir Jónasson

Re: Loftpúðar vs. Hydraulic suspension

Postfrá dabbigj » 17.nóv 2010, 12:04

Held að það sé fyrst og fremst vegna þess hve flókin og dýr þessi kerfi eru.


s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: Loftpúðar vs. Hydraulic suspension

Postfrá s.f » 17.nóv 2010, 12:17

held að það yrði ekki mikið eftir af rúðum og flest annað brotið líka ef þú ert að spá í enhverju í líkingu við þetta myndband


Höfundur þráðar
Kölski
Innlegg: 233
Skráður: 28.feb 2010, 11:18
Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson

Re: Loftpúðar vs. Hydraulic suspension

Postfrá Kölski » 17.nóv 2010, 21:51

Ég er nú ekki kanski alveg að meina svona ýkt. En að geta snögglega hallað bílnum,hækkað/lækkað. Held ég að gæti verið mjög henntugt. Einnig erum við að tala um einnfaldari leið til að geta hækkað og lækkað klafabíla þar sem ég held að þetta komi bara í stað venjulegra dempara. Hef ekki mikið vit á þessu en langar að kynna mér þetta. Þú talar um að þetta sé svo dýr búnaður.(hversu dýr búnaður?) Veistu um einhverja búð sem er að selja þetta.?


dabbigj
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 17:22
Fullt nafn: Davíð Geir Jónasson

Re: Loftpúðar vs. Hydraulic suspension

Postfrá dabbigj » 17.nóv 2010, 22:20

Grunar að loftpúðar séu allavega mun ódýrari og hentugari lausn í það sem flestir hérna eru að gera þótt þetta sé sniðugt að mörgu leyti.

User avatar

bragi
Innlegg: 101
Skráður: 02.feb 2010, 01:55
Fullt nafn: Bragi Þór Jónsson
Bíltegund: Ford F-150 FX4
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Loftpúðar vs. Hydraulic suspension

Postfrá bragi » 18.nóv 2010, 15:06

Skoðið þetta, ekki alvitlaust

[youtube]w_F7QrR4Ur8[/youtube]
Bragi (at) trukkurinn.com
http://trukkurinn.com


Höfundur þráðar
Kölski
Innlegg: 233
Skráður: 28.feb 2010, 11:18
Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson

Re: Loftpúðar vs. Hydraulic suspension

Postfrá Kölski » 25.nóv 2010, 06:53

Þetta myndi kallast kónguló á hjólum. Alveg magnaður skítur en kanski soldið mikið vesen að fara innstalla svona græju í jeppan sinn.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur