Síða 1 af 1
Spurning varðandi síðu
Posted: 07.maí 2014, 15:43
frá villi58
Alltaf þegar ég opna Jeppaspjallið þá kemur upp aulýsing síðan í maí eitthvað um Musso.
Trúlega eitthvað stillingar mál, veit samt ekki hvað er í gangi, væri ánægður ef einhver gæti leyst úr þessu.
Re: Spurning varðandi síðu
Posted: 07.maí 2014, 16:39
frá gislisveri
Ég giska á að þetta hafi eitthvað að gera með vafrann þinn. Getur prófað að tæma history og eitthvað svoleiðis.
Re: Spurning varðandi síðu
Posted: 07.maí 2014, 16:40
frá villi58
gislisveri wrote:Ég giska á að þetta hafi eitthvað að gera með vafrann þinn. Getur prófað að tæma history og eitthvað svoleiðis.
Takk, ég prufa það.
Re: Spurning varðandi síðu
Posted: 07.maí 2014, 16:52
frá aggibeip
villi58 wrote:Alltaf þegar ég opna Jeppaspjallið þá kemur upp aulýsing síðan í maí eitthvað um Musso.
Trúlega eitthvað stillingar mál, veit samt ekki hvað er í gangi, væri ánægður ef einhver gæti leyst úr þessu.
Ertu með Jeppaspjallið vistað í bókamerkjum (Bookmarks) ? Ef svo er prufaðu þá að hægri smella á bókamerkið og fara í edit (gæti verið properties.. fer eftir vafra) og sjáðu hvort að slóðin í bókamerkinu sé ekki örugglega bara "www.jeppaspjall.is"
Re: Spurning varðandi síðu
Posted: 07.maí 2014, 17:05
frá villi58
aggibeip wrote:villi58 wrote:Alltaf þegar ég opna Jeppaspjallið þá kemur upp aulýsing síðan í maí eitthvað um Musso.
Trúlega eitthvað stillingar mál, veit samt ekki hvað er í gangi, væri ánægður ef einhver gæti leyst úr þessu.
Ertu með Jeppaspjallið vistað í bókamerkjum (Bookmarks) ? Ef svo er prufaðu þá að hægri smella á bókamerkið og fara í edit (gæti verið properties.. fer eftir vafra) og sjáðu hvort að slóðin í bókamerkinu sé ekki örugglega bara "www.jeppaspjall.is"
Ekkert bókamerki og Jeppaspjall í properties, þannig að ????????????????? finn ekkert öðruvísi en vant er.
Re: Spurning varðandi síðu
Posted: 07.maí 2014, 17:30
frá Járni
Ertu að opna síðuna í Internet Explorer? Hvað gerist ef þú notar annan vafra, t.d. Chrome eða Firefox?
Re: Spurning varðandi síðu
Posted: 07.maí 2014, 17:32
frá villi58
Járni wrote:Ertu að opna síðuna í Internet Explorer? Hvað gerist ef þú notar annan vafra, t.d. Chrome eða Firefox?
Ég hef alltaf notað Explorer og hef ekki prufað neitt annað.
Re: Spurning varðandi síðu
Posted: 07.maí 2014, 18:17
frá Járni
Þá mæli ég með því að dagurinn í dag verði dagurinn sem þú lætur vaða í eitthvað annað. Vafrarnir sem ég nefndi hér að ofan eru af hinu góða.
Re: Spurning varðandi síðu
Posted: 07.maí 2014, 18:19
frá villi58
Járni wrote:Þá mæli ég með því að dagurinn í dag verði dagurinn sem þú lætur vaða í eitthvað annað. Vafrarnir sem ég nefndi hér að ofan eru af hinu góða.
Prufa það, takk fyrir.