Síða 1 af 1

Hvar fæ ég svona stykki á klakanum, hex í 1/4"

Posted: 16.nóv 2010, 17:02
frá JonHrafn
Vantar svona stykki, úr hex í 1/4" og 3/8" .. það hlýtur einhver af ykkur að vita hvar ég get fundið þetta.

Image

Re: Hvar fæ ég svona stykki á klakanum, hex í 1/4"

Posted: 16.nóv 2010, 17:12
frá Habbzen
Síðast þegar ég vissi þá var þetta til í N1, Byko ,húsasmiðjunni Wurth, sindra og fleiri bíla- og byggingavöruverslunum , ef þú ert búinn að gá þar vona ég að einhver annar viti það.

Re: Hvar fæ ég svona stykki á klakanum, hex í 1/4"

Posted: 16.nóv 2010, 17:19
frá JonHrafn
Var bara búinn að tala við Sindra, 2 verslanir, sögðust aldrei hafa átt þetta, samt er þetta til í Dewalt pakkningum á alnetinu. En þá er bara fara þræða fleiri verslanir.

Hafði hugsað mér að nýta litlu dewalt hersluvélina með toppum í bílabrasið.

Re: Hvar fæ ég svona stykki á klakanum, hex í 1/4"

Posted: 16.nóv 2010, 19:14
frá geiri23
Hef keypt svona í byko kef og líka í n1 kef

Re: Hvar fæ ég svona stykki á klakanum, hex í 1/4"

Posted: 16.nóv 2010, 19:16
frá JonHrafn
Alrite, kíki þangað á morgun.

Re: Hvar fæ ég svona stykki á klakanum, hex í 1/4"

Posted: 16.nóv 2010, 22:48
frá olihelga
Sælir

Fékk svona í Iðnaðarlausnir minnir mig að það hafi heitað, fékk reyndar fyrir allar gerðir af toppum þar líka, vona að þeir séu til ennþá voru með ágæt verkfæri á sangjörnu verði

Kv, Óli