hver selur motorcraft vörur/olíuskipti
Posted: 26.apr 2014, 20:42
frá billi81
hvar fást Motorcraft vörur síur og oliur,og önnur spurning í sambandi við oliu á f150 vél ,nú mælir framleiðandi með 5w20 frá mótorcraft er i lagi að setja aðra oliu
a hann eða á maður að eltast við þessa tegund af oliu.
Re: hver selur motorcraft vörur/olíuskipti
Posted: 26.apr 2014, 22:37
frá Fordinn
Bílanaust hefur verið með eitthvað af motorcraft vorum... 5w20 oliur fást oft ekki hvar sem er... 5w30 og 5w40 hefur verið sett á þessa bila. Svo sakar ekki að ath Brimborg. sumt er á eðlilegu verði þar af og til.
Ástæðan fyrir 5w20 er einfaldlega sú að mótorinn eyðir mögulega örlítið minna af bensíni og þegar um er að ræða milljónir bíla líkt og i usa má spara mörg tonnin af eldsneyti.
Sjálfur myndi ég setja mobil 5w40 á hann enn ef þu vilt 5w20 gæti hún fengist í H. Jónsson.