Síða 1 af 1

Chevrolet stepside

Posted: 25.apr 2014, 20:50
frá Robert
Góða kvöldið,

Veit einhver hvað varð um gamla bílinn minn rauður 74 Chevrolet Scouttsdale, stepside, mjög stuttur álpallur, veltigrind, 38"?
Var með nr-ið LT 465 Stóð lengi í Hafnafirði.

Kveðja Róbert

Re: Chevrolet stepside

Posted: 26.apr 2014, 09:47
frá jongud
Hann er allavega á skrá og með skoðun...

Re: Chevrolet stepside

Posted: 26.apr 2014, 13:49
frá Robert
Veistu nokkud hver a hann?

Re: Chevrolet stepside

Posted: 27.apr 2014, 11:32
frá jongud
Robert wrote:Veistu nokkud hver a hann?

Nei, ég fletti þessu upp á us.is en þar fær maður bara lágmarks upplýsingar.
Ef þú átt leið framhjá umferðarstofu þá geturðu fengið alla eigenda- og skoðurnasögu ökutækis fyrir 600-kall

Re: Chevrolet stepside

Posted: 27.apr 2014, 14:40
frá kjartanbj
skráður á konu upp í seljahverfi , orðinn 44" breytingaskoðaður

Re: Chevrolet stepside

Posted: 27.apr 2014, 17:52
frá Robert
Takk aetla reyna ad fa ad skoda hann.

Re: Chevrolet stepside

Posted: 27.apr 2014, 21:12
frá makker
https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/ ... 5073_n.jpg
ef þú ert að tala um þennann þá átti pabbi hann 93-94

Re: Chevrolet stepside

Posted: 27.apr 2014, 21:41
frá Robert
Já þetta er hann vá hvað ég sakna hans, soldið illa upphækkaður á fjöðrum en mig langar samt rosalega í hann aftur.

Re: Chevrolet stepside

Posted: 28.apr 2014, 00:31
frá Kiddi
Það er skelfilegt þegar menn lenda svona í því að selja vini sína og átta sig síðan á mistökunum síðar. Þetta er víti til varnaðar!