Síða 1 af 1

hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 15:00
frá asb91
getur einhver frætt mig um hvað er búið að setja stórar blöðrur undir hilux hérna á íslandi?

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 15:03
frá jeepcj7
Ég hef ekki séð hilux á stærra en 46" en það er svo sem ekkert meira mál að setja stór dekk undir hilux en aðra bíla.

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 15:08
frá asb91
það er einmittt ástæðan fyrir því að ég sé að spurja ég og félagi minn erum að spá í að fara í smíði á stæðsta hiluxinum á klakanum. takk samt fyrir svarið

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 15:11
frá villi58
Og það geri ég vonandi fljótlega 46" er málið.

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 15:13
frá jeepcj7
Og hvað á að smella honum á 47-49-54 eða stærra?

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 15:14
frá villi58
Verður Hilux ekki svolítið skrítinn að framan á 54" ?

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 15:28
frá asb91
ætlum okkur held ég ekki stærra en 49 tommuna

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 15:52
frá asb91
en ef það er einhver hilux á klakanum þá 49 tommu þá verðum við að fara í stærra. ætlunarverkið er að vara á þeim stæðsta

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 16:10
frá jongud
Til að jeppi sé löglegur á 49-tommu dekkjum þarf hjólabilið að vera 378cm minnir mig.
(dekkjastærð má ekki vera mera en 33% af hjólabili minnir mig)
Þetta verður svolítið langur hilux...

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 16:24
frá Haukur litli
jongud wrote:Til að jeppi sé löglegur á 49-tommu dekkjum þarf hjólabilið að vera 378cm minnir mig.
(dekkjastærð má ekki vera mera en 33% af hjólabili minnir mig)
Þetta verður svolítið langur hilux...


Er þá ekki málið að lengja húdd og frambretti, setja "farþegarýmið" úr XC (Litlu hliðargluggana bakvið hurðarnar.) aftan á DC hús og svo XC pall þar fyrir aftan? Þá vantar ekki lengdina.

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 16:45
frá ellisnorra
Haukur litli wrote:
jongud wrote:Til að jeppi sé löglegur á 49-tommu dekkjum þarf hjólabilið að vera 378cm minnir mig.
(dekkjastærð má ekki vera mera en 33% af hjólabili minnir mig)
Þetta verður svolítið langur hilux...


Er þá ekki málið að lengja húdd og frambretti, setja "farþegarýmið" úr XC (Litlu hliðargluggana bakvið hurðarnar.) aftan á DC hús og svo XC pall þar fyrir aftan? Þá vantar ekki lengdina.


Það er kúl

Image

http://www.f4x4.is/myndasvaedi/toyota-extra-dc-cap/

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 16:57
frá Hlynurn
elliofur wrote:
Haukur litli wrote:
jongud wrote:Til að jeppi sé löglegur á 49-tommu dekkjum þarf hjólabilið að vera 378cm minnir mig.
(dekkjastærð má ekki vera mera en 33% af hjólabili minnir mig)
Þetta verður svolítið langur hilux...


Er þá ekki málið að lengja húdd og frambretti, setja "farþegarýmið" úr XC (Litlu hliðargluggana bakvið hurðarnar.) aftan á DC hús og svo XC pall þar fyrir aftan? Þá vantar ekki lengdina.


Það er kúl

Image

http://www.f4x4.is/myndasvaedi/toyota-extra-dc-cap/


Þetta eru nú nokkuð gamlar myndir, var þessi kláraður?

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 17:09
frá sukkaturbo
Sælir félagar farið straks í 54" þá þarf lengd á milli hjóla að vera 312cm og Extracabinn ætti að þola það og hann hefur örugglega næga heildarþyngd og notið hásingar undan Volvo Valp C-303. Ég setti 49" undir Foxinn minn og 46" undir Hilux lítið mál og það eru bara smá dekk.54" er alvöru og fullt af vandamálum til að leysa svo þetta hangi undir og brotni ekki. kveðja guðni

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 17:48
frá rockybaby
Sælir. Er minni mitt ekki rétt að það megi vera 44% af hjólabili í dekkjastærð td: 100" eins og í Range Rover og hann má vera á 44" dekkjum max.

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 17:50
frá vilmundur
Sæll guðni, villi á múlatind hér (félaginn í þessu projecti) við verðum nú að viðurkenna að 54tomman hefur komið til tals í þessu máli enn stærsta vandamálið við þann pakka er að það eru tiltölulega fáir bílar komnir á svoleiðis dekk og þannig frekar erfitt að finna ódyr svoleiðis dekk ég veit að þér tókst það enn það er erfitt að feta í þín fótspor í þessum málum.
enn 49 tomman er búin að vera lengi í umferð og auðveldara er að fá einhver fúin dekk sem einginn vill lengur.
ég var nú ekkert búinn að skoða neinar reglugerðir um lengdir og þyngdir bíla í þessari stærð enn ef það verður eitthvað vandamál með það þá setur maður bara málbandið sitt í þvott með hvítu sokkunum svo það skreppi nógu mikið saman og lánar skoðunar mönnunum það

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 18:53
frá sukkaturbo
Sæll Villi ha ha ég vildi að ég hefði fattað þetta með málbandið. En svona er reglan með bil á milli hjóla 311,89 fyrir 54" dekkin um 44% er samt ekki viss um prósentin. Villi 49" er flott dekk og gott að koma þeim fyrir og drífa helling. Reyndu að fá fyrir 17" felgur. kveðja guðni

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 19:37
frá jeepson
Er ekki málið að fara í 54" Þá er það fyrsti hiluxinn sem fer á 54" og jafnframt stæðsti lúxinn. Það er ansi erfitt að toppa það :)

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 22:43
frá StefánDal
Hvaða vél á svo að vera í þessu?

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 22:57
frá Styrmir
Hlitur að vera Cummings

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 24.apr 2014, 23:30
frá vilmundur
nje látum nú cummings í friði. Planið var að breyta hilux enn ekki búa til bíl sem eini hlutirinn sem kom upprunalega frá verksmiðjunni væri sígarettu kveikjarinn enn hugmyndin var að nota 22re með ct26 túrbínu hafa svo bara nóg af niðurgírun það yrði nú ekki nein flugvél enn ef það er eitthvað sem maður er búinn að læra af hilux þá er það að ef það er ekki afl til að bjróta neitt þá brotnar ekki neitt

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 25.apr 2014, 00:28
frá grimur
Þetta síðasta komment er nú bara ekki svo galin fræði...hentaði mér örugglega MJÖG vel og gerir sennilega enn :-)

Svo ætti Hilux á 49" ekki að þurfa að fara allt á gjöfinni.

Eitt sem ég hef verið að pæla....minnkar ekki aflþörfin á ákveðnum punkti þegar dekkjastærð(flot) nær að minnka snjóinn sem er troðinn niður undir dekkin?
Það finnst mér allavega segja sig sjálft að bíll sem sporar minna hlýtur að fara léttar yfir.
Einhverjar concrete reyslusögur af þannig?

kv
G

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 25.apr 2014, 07:18
frá armannd
hélt það væri nær að smíða drifmesta hiluxinn frekar en stærstu dekkinn;)

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 25.apr 2014, 08:15
frá jongud
elliofur wrote:
Haukur litli wrote:
jongud wrote:Til að jeppi sé löglegur á 49-tommu dekkjum þarf hjólabilið að vera 378cm minnir mig.
(dekkjastærð má ekki vera mera en 33% af hjólabili minnir mig)
Þetta verður svolítið langur hilux...


Er þá ekki málið að lengja húdd og frambretti, setja "farþegarýmið" úr XC (Litlu hliðargluggana bakvið hurðarnar.) aftan á DC hús og svo XC pall þar fyrir aftan? Þá vantar ekki lengdina.


Það er kúl

http://www.f4x4.is/myndasvaedi/toyota-extra-dc-cap/


Var þetta klárað einhverntíman?
Ég sé að myndirnar eru frá 2008

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 25.apr 2014, 08:16
frá sukkaturbo
grimur wrote:Þetta síðasta komment er nú bara ekki svo galin fræði...hentaði mér örugglega MJÖG vel og gerir sennilega enn :-)

Svo ætti Hilux á 49" ekki að þurfa að fara allt á gjöfinni.

Eitt sem ég hef verið að pæla....minnkar ekki aflþörfin á ákveðnum punkti þegar dekkjastærð(flot) nær að minnka snjóinn sem er troðinn niður undir dekkin?
Það finnst mér allavega segja sig sjálft að bíll sem sporar minna hlýtur að fara léttar yfir.
Einhverjar concrete reyslusögur af þannig?

kv
G

Sæll Grímur þú munt finna þetta þegar þú prufar Cruserinn í vor því það verður kaf snjór fyrir ofan 250 m fram í júlí . Hulk er furðu sprækur í þungu færi þegar aðrir bílar eru að erfiða . Það kom mér mest á óvart í vetur.kveðja guðni

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 26.apr 2014, 09:50
frá vilmundur
armannd wrote:hélt það væri nær að smíða drifmesta hiluxinn frekar en stærstu dekkinn;)

það minntist enginn á það einungis var talað um stærsta við erum bara tveir ungir menn sem vilja bara leika sér með stórar túttur

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 26.apr 2014, 16:59
frá sukkaturbo
Sæll Villi og áfram með verkið hafið hann þann stærsta.Því stærra því betra segja mathákarnir

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 26.apr 2014, 18:28
frá villi58
vilmundur wrote:
armannd wrote:hélt það væri nær að smíða drifmesta hiluxinn frekar en stærstu dekkinn;)

það minntist enginn á það einungis var talað um stærsta við erum bara tveir ungir menn sem vilja bara leika sér með stórar túttur

Er ekki að fá sér líka konur með stórar......... í leik.

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 26.apr 2014, 22:15
frá Finnur
Sælir

Hérna á Íslandi man ég ekki eftir að hafa séð neitt stærra en 46 undir Hilux. En menn hafa gert þetta vestan hafs með þokkalegri útkomu. Hér er linkur á myndband með hilux á 49" að leika sér í snjó. Þetta virðist vera nokkuð vel breyttur bíll en þeir mættu hleypa aðeins meira úr. https://www.youtube.com/watch?v=t1tz8SH ... _J9_CvqxUQ

Er þá ekki nauðsynlegt að fara í 54" og toppa þetta.

kv
KFS

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 03.aug 2014, 19:49
frá asb91
það verður farið í 54 ef dekk fynnast

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 03.aug 2014, 22:04
frá biturk
Það lýst mér vel á

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 16.aug 2014, 19:19
frá asb91
nú verður maður að sjá kraft jeppaspjallsins. ef að menn þekkja menn sem þekkja menn sem eiga til 54 tommu sem þeir væru til í að láta þá endilega láta mig vita hérna á spjallinu eða í síma 6626812 vilmundur með fyrirfram þökkum

Re: hvað er það stæðsta

Posted: 19.aug 2014, 15:22
frá asb91
jæja vegna lítils framboðs af 49-54 tommu dekkjum ætlum við villi að gera bráðabyrgðar breitingu á hiluxnum og halda sömu hásingum og bara skella 44 tommu undir hann og hafa bílinn svoleiðis í vetur, ekki slæmt að vera til bráðabyrgða á 44 tommu :P þannig að ég óska hef með eftir tveimur ágætum 44 tommu supersvamper dekkjum og ekki væri verra ef einhver ætti til á lagar 5-29 hlutfall í 70 crusier hásingu. með fyrirfram þökkum ... Vilmundur og Ari

sími 6626812 vilmundur