Síða 1 af 1

Ford Explorer Sports trac

Posted: 17.apr 2014, 13:32
frá Guðmann Jónasson
Góðan daginn.

Þar sem maður er alltaf að spá og spögulera datt mér í hug að athuga hvort menn hefðu eitthvað verið
að föndra við þessa bíla.
Er eitthvað af þessum bílum komið á 33-38" ?

kv.
Guðmann

Re: Ford Explorer Sports trac

Posted: 17.apr 2014, 13:55
frá Freyr
Mér vitanlega er þetta sá eini:

http://www.4x4offroads.com/4x4-project.html

Image

Re: Ford Explorer Sports trac

Posted: 17.apr 2014, 21:24
frá Guðmann Jónasson
Takk fyrir svarið Freyr.
Þessi er nokkuð eigulegur :)

kv.
Guðmann