Síða 1 af 1

Fjarstýring fyrir spil

Posted: 15.apr 2014, 13:45
frá villi58
Þráðlaus spilstýring Ebay.jpg
Þráðlaus spilstýring Ebay.jpg (22.08 KiB) Viewed 2522 times
Var að fá fjarstýringar fyrir spil, á eftir að tengja og prufa.
Bara koma á framfæri upplýsingum til þeirra sem þola ekki snúruna í spilið, þá vonandi sniðug lausn.
Set inn mynd af þessu, kom mér á óvart hvað þetta er lítið og nett.

Re: Fjarstýring fyrir spil

Posted: 15.apr 2014, 14:19
frá joisnaer
hvað kostar svona græja?

Re: Fjarstýring fyrir spil

Posted: 15.apr 2014, 14:29
frá villi58
Það er einhverstaðar kringum 5 þús. á eftir að reikna var með fleira í sömu sendingu.

Re: Fjarstýring fyrir spil

Posted: 15.apr 2014, 16:25
frá cruser 90
Áttu sona handa mér? kv Jói

Re: Fjarstýring fyrir spil

Posted: 15.apr 2014, 18:20
frá villi58
cruser 90 wrote:Áttu sona handa mér? kv Jói

Já ég á eitt stykki auka.

Re: Fjarstýring fyrir spil

Posted: 15.apr 2014, 23:12
frá atte
Ég keypti svona á spilið hjá mér í vetur og þetta virkar bara flott

Re: Fjarstýring fyrir spil

Posted: 16.apr 2014, 06:50
frá ivar
eitt sem ég velti fyrir mér?

Þegar þetta er ekki í notkun en spilið tengt 12V er þetta ekki að draga eh straum? Eða er ég kannski bara í ruglinu með þetta.

Mér finnst þetta annars bara mjög sniðugt og gæti hugsað mér svona fjarstýringu.

Re: Fjarstýring fyrir spil

Posted: 16.apr 2014, 13:00
frá villi58
Ég hef ekki spáð í það en flestir nota höfuðrofa til að aftengja spilið þegar það er ekki í notkun.