Síða 1 af 1
ÓE: Sending norður
Posted: 15.apr 2014, 11:52
frá Járni
G'daginn!
Mig vantar far fyrir fjögur stykki dekk frá Reykjavík til Akureyrar, eru ekki allir á leið hingað yfir páskana?
Engin risadekk, sjá hér:
viewtopic.php?f=30&t=24562Nokkrir bleðlar eða bjór í boði.
S: 848 - 9958
Re: ÓE: Sending norður
Posted: 16.apr 2014, 11:23
frá gislisveri
Upp fyrir fátækum námsmanni.
Re: ÓE: Sending norður
Posted: 16.apr 2014, 23:03
frá morilitli
verð á ferðinni 25 apríl gæti alveg látið þetta liggja í aftursætinu á druslunni ef þú verður ekki búinn að finna annað
kv Jóhann
s:8474041
Re: ÓE: Sending norður
Posted: 17.apr 2014, 00:24
frá Járni
Takk fyrir það, ég veit af þér!
Re: ÓE: Sending norður
Posted: 17.apr 2014, 09:02
frá GeiriLC
Eg er að fara 22. Ef það hentar betur.
Re: ÓE: Sending norður
Posted: 17.apr 2014, 11:18
frá Járni
Frábært, það vantar ekki almennilegheitin hérna, það er á hreinu!
Ég fæ að hafa samband við ykkur þegar nær dregur.
Re: ÓE: Sending norður
Posted: 17.apr 2014, 16:30
frá Járni
Þetta mál á að vera leyst, ég þakka fyrir!
Re: ÓE: Sending norður
Posted: 17.apr 2014, 18:59
frá biturk
En langar einhverjum að grípa drullutjakk með norður fyrir mig
Re: ÓE: Sending norður
Posted: 17.apr 2014, 20:15
frá HummerH3
Ég veit um pláss á bílaflutning bíl fyrir 2 bíla rvk-ak á morgun föstudag ☺