hedd í pajero
Posted: 12.apr 2014, 13:12
frá runark
er að reyna taka heddið af blokkini og er kominn vel langt með það en hvernig leysir maður tímakeðjuna og er einhversstaðar hægt að fá teikningar af þessu
mbk
Rúnar
Re: hedd í pajero
Posted: 12.apr 2014, 15:32
frá jongud
Hvaða mótor er þetta?
Re: hedd í pajero
Posted: 12.apr 2014, 16:11
frá byzant
ef þetta er 2.8 þá losari bara boltan sem heldur hjólinnu á kambásnum (ÖFUGAR GENGJUR) svo er undir hjólinnu pallur sem það situr á meðan þú tekur heddið af.
Muna líka að taka strekkjarann úr á meðan svo þú komir hjólinnu uppá aftur
Hér er svo manual um 2.8
http://www.lilevo.com/mirage/Manuals/4M ... %2011A.pdf