Síða 1 af 1

Efni til að setja á pallinn

Posted: 24.mar 2014, 15:14
frá trolli85
sælir

ég er með dodge ram árg 2007. mig langar að rífa plastskúffuna ur honum og seta svona kvoðu á pallinn. hvar er best að láta græja þetta fyrir sig. svo er ég líka í palllok pælingum, er með pallok sem hreyfist alltof mikið það nær nefnilega að rispa bílinn maður hefur séð einhverjar útfærlur á fordum þar sem þetta lítur mikið betur út. held að lokið sé fínt það sé bara lamirnar og læsinginn sem er rusl

kv

Rúnar

Re: Efni til að setja á pallinn

Posted: 24.mar 2014, 17:24
frá Dreki
Sæll

Færð kvoðu efnið í Artic trucks og kostar það bara brot af því sem kostar að láta gera þetta fyrir sig
ég keypti þetta 2011 þá á 8 þús fatan
ég setti svona í pallinn hjá mér og notaði juðara til að matta lakkið og svo pússaði ég þar sem hann náði ekki
og bar þetta á 2 umferðir notaði 1/2 dollu hefði mátt fara fleiri ferðir alavega klára dolluna.
þessi litla reynsla sem var komin á þetta þá virkaði þetta fínt

kv.Smári

Re: Efni til að setja á pallinn

Posted: 10.apr 2014, 11:42
frá th.
Hvað var fatan stór gallon ? og hvað var pallurinn stór 5.5- 6 fet ? það er til sölu núna hjá Artic 3-4 ltr. 20.000 Kr.

Re: Efni til að setja á pallinn

Posted: 10.apr 2014, 16:54
frá Dreki
fatan er eitthvað í kringum 3-4 lítrar þetta var Ram með venjulegan pall sem er held ég 6,5 fet

Re: Efni til að setja á pallinn

Posted: 10.apr 2014, 19:57
frá th.
Takk fyrir þetta