loftdælur


Höfundur þráðar
Jói
Innlegg: 27
Skráður: 10.júl 2011, 00:31
Fullt nafn: Jóhann Óskar Guðmundsson

loftdælur

Postfrá Jói » 18.mar 2014, 15:25

jæja félagar er búinn að vera að skoða dælur í jeppann er búinn að vera að skoða
Wincar frá Stillingu. T-max frá Bílab Benna og svo dælu frá stýrivélaþjónustunni. Hverju myndu þið helst mæla með og þekkiði hvernig þær eru að endast??




spazmo
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 23:13
Fullt nafn: Grétar Mar Axelsson
Bíltegund: Patrol 44"

Re: loftdælur

Postfrá spazmo » 18.mar 2014, 16:26

ég er með fini og get hiklaust mælt með henni. upp á endingu, þá er ég búinn að eiga hana síðan 2009 minnir mig, og aldrei verið neitt vandamál.
Patrol 44"

User avatar

arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Re: loftdælur

Postfrá arni87 » 19.mar 2014, 08:56

Ég er með Viair 480 C, hún hefur tekið öllu sem ég hef gert henni.
Bínn að misbjóða henni í 3 ár.
Hún var í bílnum þegar frammendinn fór á kaf og var að dæla þegar hún fer á kaf í ánna,
Búin að fara nokkrumsinnum í vænar dífur ofaní hyli í ámm.
Og virkar enn, ég er ekkert að hlýfa henni, nota hana óspart og mun ekkert hlýfa henni.

Flott dót sem bara virkar.
Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: loftdælur

Postfrá ivar » 19.mar 2014, 10:00

Ég er búinn að eiga Fini og nota Viair af óþekktri undirgerð en er núna kominn með Nardi frá verkfærasölunni. Hrifnastur af henni ef það á að bolta hana í bílinn á annað borð. Ef dælan á að vera laus get ég ekki mælt með henni.
Ég er með nardi 500w dæluna og hún er að skila rétt rúmlega því sem fini gerir en er margfalt hljóðlátari.
Ef dælan á að vera laus myndi ég nota FINI.

User avatar

Tyrirun
Innlegg: 59
Skráður: 15.des 2012, 12:02
Fullt nafn: Valtýr Gunnlaugsson

Re: loftdælur

Postfrá Tyrirun » 19.mar 2014, 10:23

það er líka spurning hvort séu til varahlutir í dælurnar ef þær bila, maður er kannski ekki tilbúinn að henda 80-100þús kr dælu ef hún bilar
það eru allir varahlutir til í Fini og Nardi
Toyota lc 90 38"

User avatar

reynirh
Innlegg: 102
Skráður: 22.okt 2011, 00:15
Fullt nafn: Reynir Hilmarsson
Bíltegund: Musso 39,5-44"
Staðsetning: Húsavík

Re: loftdælur

Postfrá reynirh » 19.mar 2014, 11:14

Reynir Hilmarsson Húsavík.


Höfundur þráðar
Jói
Innlegg: 27
Skráður: 10.júl 2011, 00:31
Fullt nafn: Jóhann Óskar Guðmundsson

Re: loftdælur

Postfrá Jói » 19.mar 2014, 11:32

reynirh wrote:http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=23038


:) hehe stundum skoðar maður spjallið ekki nógu vel...

User avatar

reynirh
Innlegg: 102
Skráður: 22.okt 2011, 00:15
Fullt nafn: Reynir Hilmarsson
Bíltegund: Musso 39,5-44"
Staðsetning: Húsavík

Re: loftdælur

Postfrá reynirh » 19.mar 2014, 12:33

Var að bæta við svari í þráðin minn eftir pufu á dælunum núna áðan.
Reynir Hilmarsson Húsavík.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 12 gestir