Síða 1 af 1
Staðsetning á afgashitamæli ?
Posted: 18.mar 2014, 09:27
frá MIJ
Góðan daginn það er afgashitamælir í bílnum hjá mér og er staðsettur í downpipe-inu hjá mér ,en núna er ég að taka pústgreinina úr bílnum, þannig ég var að spá myndir borga sig að færa hann í greinina ? Er með 2,8 patrol
Re: Staðsetning á afgashitamæli ?
Posted: 18.mar 2014, 19:11
frá storisteinn
Sæll.
Já ég myndi færa hann framfyrir túrbínu. Ég gerði það á Hilux og þá svarar hann miklu fyrr og altaðrar hitatölur, miklu hærri !
Re: Staðsetning á afgashitamæli ?
Posted: 19.mar 2014, 12:18
frá baldur
Já það er takmarkað gagn í mælinum nema hann mæli hitann þar sem hann er hæstur, það er í greininni. Hitamunurinn á milli greinar og downpipe fer eftir álagi og ef það td fer að leka loft eða túrbínan slappast á annan hátt þá getur hitinn í greininni hækkað án þess að hiti í downpipe breytist neitt.