Síða 1 af 1

Sandblástur á kastaragrind ?

Posted: 14.mar 2014, 10:38
frá Gummi Snorri
Hvar fær maður svoleiðis blásið fyrir lítið fé ?
Þetta er briddebilt grind með prófilbeilsi áföstu.

Re: Sandblástur á kastaragrind ?

Posted: 14.mar 2014, 17:55
frá dragonking
Siggi í bílasetrinu upp í flugumýri 18 er góður....
sími 586 8685