terrano vantar meiri snerpu


Höfundur þráðar
grimseyhh
Innlegg: 35
Skráður: 27.feb 2014, 16:19
Fullt nafn: henning henningsson
Bíltegund: pajero/l200

terrano vantar meiri snerpu

Postfrá grimseyhh » 13.mar 2014, 10:23

terrano 2 98 nú er ég búinn að skipta um loftflæðiskinjarann og allar síur hann gengur mikið betur.
takk fyrir allar upplysingar sem mér var gefið útaf þessu kraftleysi en væri nú til að fá smá meiri kraft svona meiri snerpu,
hvað gerir maður til þess að fá meiri snerpu er hægt að skrúfa eithvað upp í oliuverkinu.



User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: terrano vantar meiri snerpu

Postfrá íbbi » 14.mar 2014, 06:35

menn eru með eitthvað trikk á olíuverkið. ég átti bíl sem var búið að framkvæma e-h ástralabreytingu á verkinu, og skrúfa aðeins upp í túrbínuni, hann var að blása 18psi, og það má alveg segja að hann hafi verið hress
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Urrdi
Innlegg: 15
Skráður: 05.maí 2013, 16:49
Fullt nafn: Sigurður Ágúst Pétursson
Bíltegund: Nissan Terrano ll

Re: terrano vantar meiri snerpu

Postfrá Urrdi » 15.mar 2014, 18:16

Sælir, hvernig eru menn að leysa læsingarmál í Terrano ll. Ég er með Terrano ll árg. 2004.


Höfundur þráðar
grimseyhh
Innlegg: 35
Skráður: 27.feb 2014, 16:19
Fullt nafn: henning henningsson
Bíltegund: pajero/l200

Re: terrano vantar meiri snerpu

Postfrá grimseyhh » 15.mar 2014, 19:47

hvaða vandamál hefuru, lokurnar á framan


Urrdi
Innlegg: 15
Skráður: 05.maí 2013, 16:49
Fullt nafn: Sigurður Ágúst Pétursson
Bíltegund: Nissan Terrano ll

Re: terrano vantar meiri snerpu

Postfrá Urrdi » 15.mar 2014, 20:37

var að reyna að fá í hann aftur læsingu en það gengur eitthvað brösulega


Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: terrano vantar meiri snerpu

Postfrá Rúnarinn » 15.mar 2014, 20:50

Held að ég hafi séð auglýsingu frá Kidda Bergs þar sem hann á læsingu í Terrano að aftan, Virðist samt ekkert vera til í þá að framan nema einhver sérsmíði held ég.

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: terrano vantar meiri snerpu

Postfrá JonHrafn » 15.mar 2014, 20:54

Opna og víkka pústið breytir diesel bílum mikið ef þú ert ekki búinn að því nú þegar. Túrbínan mun fljótari inn , meira afl og bíllinn eyðir minna, sérstaklega á langkeyrslu.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: terrano vantar meiri snerpu

Postfrá íbbi » 16.mar 2014, 15:58

ég hef aldrei séð aflmun v/ pústs jafn greinilega og á uppskrúfaða terranoinum mínum, það var svo mikill hiti á afgasinu að hann brenndi þau og skemmdi eins og ég hef ekki séð áður og munurinn á honum þegar það fór í sundur og eftir að ég hengdi það saman (sem gerðist nokkrum sinnum) var órúlega mikill
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: terrano vantar meiri snerpu

Postfrá svarti sambo » 16.mar 2014, 22:54

Urrdi wrote:Sælir, hvernig eru menn að leysa læsingarmál í Terrano ll. Ég er með Terrano ll árg. 2004.

Mig minnir að það hafi verið hægt að fá loftlása í þá hjá AT fyrir nokkrum árum síðan. bæði að framan og aftan.Allavega sögðust þeir geta selt mér svoleiðis. En ég lét aldrei verða af því.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: terrano vantar meiri snerpu

Postfrá jongud » 17.mar 2014, 08:14

Terrano II er með H233B að aftan skv. ARB og það fást loftlásar í þau. Ekki sjáanlegt hjá þeim neitt varðandi framdrifið.


Urrdi
Innlegg: 15
Skráður: 05.maí 2013, 16:49
Fullt nafn: Sigurður Ágúst Pétursson
Bíltegund: Nissan Terrano ll

Re: terrano vantar meiri snerpu

Postfrá Urrdi » 17.mar 2014, 08:35

Takk fyrir þetta, ég skoða þetta. Ég var búinn að tala við Benna og Ljónsstaði en þeir fundu ekkert sem passaði við tannafjöldann. Skoða þetta. Einnig með pústið ;)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir