Hjólatjakkur sígur

User avatar

Höfundur þráðar
Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Hjólatjakkur sígur

Postfrá Magni » 08.mar 2014, 13:05

Hjólatakkurinn sígur hjá mér. Spurningin er hvort það sé hægt að laga það með einhverju móti? ég þekki ekki mikið inná þessa tjakka en er hægt að stilla hann? ég er búinn að athuga hvort það vanti vökva á hann, það virðist ekki vera.
Viðhengi
2014-03-08 12.28.06.jpg
2014-03-08 12.28.06.jpg (148.81 KiB) Viewed 3107 times


- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Hjólatjakkur sígur

Postfrá baldur » 08.mar 2014, 13:17

Ef hann sígur þá er hann að leka, Það eru 3 leiðir sem hann getur lekið til baka í forðabúrið, það er í gegnum einstefnuventil á dælu, gegnum slökunarlokann og meðfram þéttingum í tjakknum sjálfum.

User avatar

Höfundur þráðar
Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hjólatjakkur sígur

Postfrá Magni » 08.mar 2014, 13:48

Ég ætti þá að geta rifið hann í sundur og skipt um þéttingar í honum?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


Raggi B.
Innlegg: 83
Skráður: 05.sep 2010, 20:48
Fullt nafn: Ragnar Ingi Bjarnason

Re: Hjólatjakkur sígur

Postfrá Raggi B. » 08.mar 2014, 21:33

Magni wrote:Ég ætti þá að geta rifið hann í sundur og skipt um þéttingar í honum?


Já vissulega ef þú átt verkfæri og getur verslað viðeigandi þéttingar.
LC 120, 2004

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Hjólatjakkur sígur

Postfrá Fetzer » 23.mar 2014, 21:36

keypti glæ nýjan hjólatjakk í verkfærasöluni, hann er 3T svona rauður flottur, Hann lekur orginal, mjög hratt sama hversu mikið ég herði tappann , þarf reyndar að skila honum og fá annan , mjög leiðinlegt þegar þetta fer að síga.
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


silli525
Innlegg: 109
Skráður: 27.okt 2011, 08:54
Fullt nafn: Sigvaldi Þ Emilsson

Re: Hjólatjakkur sígur

Postfrá silli525 » 24.mar 2014, 10:37

Ég á líka svona dót úr verkfærasölunni 3 tonna. Hann seig nokkuð hratt strax í upphafi, fór og fékk nýjan og hann er byrjaður að síga lika........


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur