29" í stað 31"
Posted: 08.mar 2014, 05:25
Mig langar aðeins að spyrja ykkur meistarana hérna inni, því dekk eru ekki mín sterkasta hlið.
Þannig er mál með vexti að ég er með Pajero 2002 sem er á 31" dekkjum og samkvæmt skráningarskírteini þá er dekkjastærð 265/70/R17 gefin þar upp.
Mig langar að forvitnast hvort að það væri í lagi að setja 29" dekk undir hann og hvort það myndi muna miklu á eyðslunni að vera með minni dekk, hvort það borgaði sig eða ekki.
kv
Þannig er mál með vexti að ég er með Pajero 2002 sem er á 31" dekkjum og samkvæmt skráningarskírteini þá er dekkjastærð 265/70/R17 gefin þar upp.
Mig langar að forvitnast hvort að það væri í lagi að setja 29" dekk undir hann og hvort það myndi muna miklu á eyðslunni að vera með minni dekk, hvort það borgaði sig eða ekki.
kv