Síða 1 af 1

29" í stað 31"

Posted: 08.mar 2014, 05:25
frá mobius
Mig langar aðeins að spyrja ykkur meistarana hérna inni, því dekk eru ekki mín sterkasta hlið.

Þannig er mál með vexti að ég er með Pajero 2002 sem er á 31" dekkjum og samkvæmt skráningarskírteini þá er dekkjastærð 265/70/R17 gefin þar upp.

Mig langar að forvitnast hvort að það væri í lagi að setja 29" dekk undir hann og hvort það myndi muna miklu á eyðslunni að vera með minni dekk, hvort það borgaði sig eða ekki.

kv

Re: 29" í stað 31"

Posted: 08.mar 2014, 06:14
frá íbbi
sælir, það er eflaust smá eyðslumunur, en ekki það mikill, ég er með 02 bensínbíl og búinn að vera með hann á 31/2/3 á þeim stutta tíma sem ég hef átt hann og hann virðist nú vera voða svipaður alltaf