Síða 1 af 1
Selur einhver þetta ryðleysiefni?
Posted: 07.mar 2014, 16:50
frá helgierl
http://www.rustyco.co.uk/Hefur einhver rekist á þetta undraefni hér á klakanum?
Re: Selur einhver þetta ryðleysiefni?
Posted: 07.mar 2014, 17:42
frá olei
Nei, en þetta virðist vera sýra í flottum umbúðum. Getur keypt ediksýru í næstu matvörubúð fyrir klink sem gerir afar svipaða hluti.
Re: Selur einhver þetta ryðleysiefni?
Posted: 07.mar 2014, 23:32
frá solider
Fæst í Bìlanaust
Re: Selur einhver þetta ryðleysiefni?
Posted: 07.mar 2014, 23:48
frá helgierl
Það einfaldar málið. Takk fyrir það!