Lengd þráða á síðu, mín, klst.


Höfundur þráðar
villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Lengd þráða á síðu, mín, klst.

Postfrá villi58 » 03.mar 2014, 22:45

Smá ofurlétt hér, hvers vegna eru þræðir svona stutt uppi (nýir póstar) ég veit að ég get farið í ólestna pósta og skoðað allt þar sem inn hefur komið nema sé búið að eyða þeim.
En stundum eru tvær síður og jafnvel þrjár sem mér líkar betur, bara ástæðuna og enginn kærður, barinn, eða garnadreginn. Einhvernvegin þá fer það betur í sálina á mér að sjá tvær til þrjár síður á skjánum mínum, talandi um sál hélt að ég væri löngu búinn að sturta henni ofaní klósettið með öðru rusli.
Vonandi verð ég ekki hnepptur í fangelsi fyrir þetta bull í mér. Guð blessi ykkur! Póstur no. 1302.



User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Lengd þráða á síðu, mín, klst.

Postfrá Járni » 04.mar 2014, 10:22

Sæll, ert þú að meina fjölda póstanna sem birtast þegar þú velur "Sýna nýja pósta" hér á hægri hönd?
Ef svo er þá ákvarðast sá fjöldi pósta ekki af fyrirfram ákveðnum tíma heldur af fjölda nýrra pósta síðan þú skráðir þig síðast inn.
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Lengd þráða á síðu, mín, klst.

Postfrá villi58 » 04.mar 2014, 13:33

Járni wrote:Sæll, ert þú að meina fjölda póstanna sem birtast þegar þú velur "Sýna nýja pósta" hér á hægri hönd?
Ef svo er þá ákvarðast sá fjöldi pósta ekki af fyrirfram ákveðnum tíma heldur af fjölda nýrra pósta síðan þú skráðir þig síðast inn.

Ok, Takk.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur