Síða 1 af 1

skærahásing

Posted: 26.feb 2014, 20:34
frá toni guggu
Sælir félagar, ég hef verið að skoða econoline 4x4 33"-35"og undir sumum af þessum bílum er skærahásing og mig langar að forvitnast hvernig er þessi hásing að reynast, er ekki betra að vera með heila hásingu og gorma að framan ? spyr sá sem ekki veit.

kv Toni.

Re: skærahásing

Posted: 26.feb 2014, 23:27
frá Offari
Heila hásingin er sterkari en klofhásingin. En mér finnst Klofhásingin hafa skemmtilegri akstureiginleika þetta er frekar spurninh vort þú vilt hafa lítið breytan bíl 32"-35" eða meira breyttan bíl? Klohásingin var til vandræða í mikið breyttum bílum en heyri menni ekki kvarta undan henni í lítið breyttum bílum

Re: skærahásing

Posted: 26.feb 2014, 23:33
frá StefánDal
Það er skiptar skoðanir á þessum hásingum og mikið til af lesningu á netinu. Td. á pirate4x4.com
http://www.pirate4x4.com/forum/ford/104 ... t-end.html

Re: skærahásing

Posted: 27.feb 2014, 08:21
frá jongud
Hún er fín undir econoline svo lengi sem þú ferð ekki í stærri dekk en 35".
Ég var sjálfur með Ranger á 38" og dana 35 skærahásingunni. Aksturseiginleikar voru fínir og aldrei nein jeppaveiki.
Gallin var hvað skærahásingin er "ferkönntuð" í samanburði við heila hásingu (rör) og átti til að virka sem snjótönn í erfiðu færi.
En þá var maður líka kominn niður í 1,5 psi :)

Re: skærahásing

Posted: 27.feb 2014, 08:35
frá heidar69
Mli með skæra hasingunni ef þú er að keira þjóðveigi landsins +þorsmörk,landmann eða hjöl. max 35" en uppá átök og torfærur hásingu.