Síða 1 af 1
Púst pælingar...
Posted: 23.feb 2014, 20:20
frá Kristinn
Sælir spjallverjar . Veit einhver hvað , exhaust crossover pipe ( X í púskerfi fremst ) gerir fyrir v8 bensínvélar ? Kv Kristinn
Re: Púst pælingar...
Posted: 24.feb 2014, 08:18
frá jongud
Kristinn wrote:Sælir spjallverjar . Veit einhver hvað , exhaust crossover pipe ( X í púskerfi fremst ) gerir fyrir v8 bensínvélar ? Kv Kristinn
Einhversstaðar las ég að það sé til að minnka drunur í hægagangi. H-pípur eiga að gera sama gagn
Re: Púst pælingar...
Posted: 24.feb 2014, 16:34
frá Sævar Örn
Re: Púst pælingar...
Posted: 24.feb 2014, 17:58
frá Stebbi
Kristinn wrote:Sælir spjallverjar . Veit einhver hvað , exhaust crossover pipe ( X í púskerfi fremst ) gerir fyrir v8 bensínvélar ? Kv Kristinn
Jafnar þrýsting í tvöföldu pústi. X-pipe hjálpar við að losa út púst með því að mynda tímabundið vakúm í því svipað og flækjur gera bara ekki eins mikið.
Re: Púst pælingar...
Posted: 25.feb 2014, 04:52
frá Heddportun
ÞAð er til þess gert að jafna þrýsting milli hliða og heildar bakþrýsting,minnkar hávaða þar sem hljóðbylgjurnar skella hver á annari og eyðast að hluta
X er samt verra en H þar sem X er þrenging a rúmmáli/flatarmáli í raun
Ef þíú ert að tala um Crossover flækjur þá er það vegna sprengriröðun á vélunum þar sem 2svar er kveikt á sömu hlið og það setur allt úr skorðum má segja,það er smá afl sem fæst úr því og alltannað sound á vélunum
4-7 svap á sprengiröð er gert til þess að soggreinin sé ekki að tæma mótstæðan cylender rönner(Cross Feeding) af lofti í soggrein,sumir segja jafnari bakþrýstingur í collector(Vacume) ect..
Re: Púst pælingar...
Posted: 26.feb 2014, 16:20
frá baldur
Eins og ég sé það þá er X pípan þannig uppsett að raunflatarmál pústsins tvöfaldast, þar sem pústið er ekki stöðugt loftstreymi heldur púlsandi. Þegar púls úr annarri hvorri flækjunni lendir í X samskeytunum deilist hann í tvennt á milli hliða í kerfinu. Á sama tíma lækkar þrýstingurinn í hinni flækjunni því hún er undan streymi, en óvíst að það hafi teljandi áhrif þar sem kveikjuröðin á cross plane V8 er svo vitlaus upp á fækjusmíði að gera.
H pípan gerir svosem svipaða hluti en áhrifin verða alltaf mun minni þar sem lengra er á milli og flæðið deilist ekki eins vel á milli hliða.