Púst pælingar...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Púst pælingar...
Sælir spjallverjar . Veit einhver hvað , exhaust crossover pipe ( X í púskerfi fremst ) gerir fyrir v8 bensínvélar ? Kv Kristinn
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Púst pælingar...
Kristinn wrote:Sælir spjallverjar . Veit einhver hvað , exhaust crossover pipe ( X í púskerfi fremst ) gerir fyrir v8 bensínvélar ? Kv Kristinn
Einhversstaðar las ég að það sé til að minnka drunur í hægagangi. H-pípur eiga að gera sama gagn
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Púst pælingar...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Púst pælingar...
Kristinn wrote:Sælir spjallverjar . Veit einhver hvað , exhaust crossover pipe ( X í púskerfi fremst ) gerir fyrir v8 bensínvélar ? Kv Kristinn
Jafnar þrýsting í tvöföldu pústi. X-pipe hjálpar við að losa út púst með því að mynda tímabundið vakúm í því svipað og flækjur gera bara ekki eins mikið.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 66
- Skráður: 24.nóv 2012, 21:44
- Fullt nafn: Ari G Gislason
- Staðsetning: USA
Re: Púst pælingar...
ÞAð er til þess gert að jafna þrýsting milli hliða og heildar bakþrýsting,minnkar hávaða þar sem hljóðbylgjurnar skella hver á annari og eyðast að hluta
X er samt verra en H þar sem X er þrenging a rúmmáli/flatarmáli í raun
Ef þíú ert að tala um Crossover flækjur þá er það vegna sprengriröðun á vélunum þar sem 2svar er kveikt á sömu hlið og það setur allt úr skorðum má segja,það er smá afl sem fæst úr því og alltannað sound á vélunum
4-7 svap á sprengiröð er gert til þess að soggreinin sé ekki að tæma mótstæðan cylender rönner(Cross Feeding) af lofti í soggrein,sumir segja jafnari bakþrýstingur í collector(Vacume) ect..
X er samt verra en H þar sem X er þrenging a rúmmáli/flatarmáli í raun
Ef þíú ert að tala um Crossover flækjur þá er það vegna sprengriröðun á vélunum þar sem 2svar er kveikt á sömu hlið og það setur allt úr skorðum má segja,það er smá afl sem fæst úr því og alltannað sound á vélunum
4-7 svap á sprengiröð er gert til þess að soggreinin sé ekki að tæma mótstæðan cylender rönner(Cross Feeding) af lofti í soggrein,sumir segja jafnari bakþrýstingur í collector(Vacume) ect..
Re: Púst pælingar...
Eins og ég sé það þá er X pípan þannig uppsett að raunflatarmál pústsins tvöfaldast, þar sem pústið er ekki stöðugt loftstreymi heldur púlsandi. Þegar púls úr annarri hvorri flækjunni lendir í X samskeytunum deilist hann í tvennt á milli hliða í kerfinu. Á sama tíma lækkar þrýstingurinn í hinni flækjunni því hún er undan streymi, en óvíst að það hafi teljandi áhrif þar sem kveikjuröðin á cross plane V8 er svo vitlaus upp á fækjusmíði að gera.
H pípan gerir svosem svipaða hluti en áhrifin verða alltaf mun minni þar sem lengra er á milli og flæðið deilist ekki eins vel á milli hliða.
H pípan gerir svosem svipaða hluti en áhrifin verða alltaf mun minni þar sem lengra er á milli og flæðið deilist ekki eins vel á milli hliða.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur