Síða 1 af 1

þjófar á ferð

Posted: 18.feb 2014, 12:08
frá pattigamli
sælir félagar
hjá mér var stolið í nótt ,18/2 nýjum korfustólum og fimm púnta beltum úr willis sem stóð fyrir utan verstæðið hjá okkur
í kopavogi.stólarnir heita Autozon og beltin heita Sparco.Ef einhver veit um svona stóla til sölu eða er að skipta út væri gott að vita af því.þetta gæti farið í jeppa eða í rally bíll eða bara hvað sem er.

besta kveðja Óskar

Re: þjófar á ferð

Posted: 25.feb 2014, 19:28
frá pattigamli
Hefur engin orðið var við stóla og belti á flækingi

Re: þjófar á ferð

Posted: 25.feb 2014, 21:20
frá dabbigj
áttu myndir af sætunum eða geturðu fundið á netinu, held að það myndi hjálpa mönnum að kveikja ef þeir sjást einhversstaðar.

kveðja

Re: þjófar á ferð

Posted: 25.feb 2014, 21:24
frá dabbigj
áttu myndir af sætunum eða geturðu fundið á netinu, held að það myndi hjálpa mönnum að kveikja ef þeir sjást einhversstaðar.

kveðja

Re: þjófar á ferð

Posted: 24.mar 2014, 12:45
frá pattigamli
1558384_758299987527380_131091563_n.jpg
1558384_758299987527380_131091563_n.jpg (100.13 KiB) Viewed 2945 times
sælir félagar ég er búinn að finna stólana.Þeir voru auglýstir á brask og brall

Re: þjófar á ferð

Posted: 24.mar 2014, 14:08
frá jongud
Gaman að heyra!
Láttu okkur líka vita hvernig samskipti við lögguna varðandi þjónaðinn gengur, maður hefur heyrt ýmsaa skrýtnar sögur þar.